Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 66

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 66
162 SKINFAXI júli. Umf. Fram, Seiluhreppi, vann mótið meö 57 stigum. Stef- án B. Pedersen hlaut Grettisbikarinn fyrir að vinna 500 m sund (9:24,7 mín.). Keppt var um hann í 12. sinn. Sveinn Bjarman, Akureyri, flutti ræðu. Kirkjukór VíSimýrar söng, og einnig Jóhann KonráSsson og Sverrir Pálsson, Akureyri. íþróttamót Umf. Iíiskupstungna, Hvatar í Grímsnesi og Laugdæla var haldiS aS Minni-Borg í Grimsnesi 3. ágúst. Umf. Biskupst. vann mótiS meS 61 stigi. Umf. Hvöt í Grímsnesi hlaut 23 stig og Umf. Laugdæla 5. íþróttamót Umf. Eyrarbakka og Umf. Ölfusinga var haldiS í HveragerSi 27. júlí. Umf. Ölf. vann mótiS meS 72 stigum. Umf. E. hlaut 68 stig. Umf. Barðstrendinga og íþrf. Hörður, Patreksfirði héldu íþróttamót 29. júli. HörSur sigraSi meS 70 stigum. Umf. B. hlaut 60 stig. Héraðssamband Strandasýslu efndi til fimmtarkeppni i> Hólmavík 16. ágúst. Úrslit: Sigurkarl Magnússon, Umf. Reynir, 2802 stig. GuSmundur Valdimarsson, Umf. Geislinn, 2732. Svavar Jónatansson, Umf. Geislinn, 2267. Ragnar SkagfjörS, Umf. Geislinn, 2037 stig. Ungmennasamband Kjalarnesþings og íþróttabandalag Ak- ureyrar héldu íþróttamót i Mosfellssveitinni 31. ágúst. U.M.S. K. vann mótiS meS 60 stigum. Í.A. blaut 47. Þá vann U.M.S.K. einnig handknattleikskeppni kvenna, sem fram fór um leiS. U.M.S. Eyjafjarðar og U.M.S. Skagafjarðar héldu íþróttamót á Dalvik 7. sept. EyfirSingar unnu með 66 stigum. SkagfirSing- ar hlutu 42 stig. Keppt var i knattspyrnu, 0:0. Knattspyrnumót U.M.S. Eyjafjarðar var haldiS á Hrafnagili 31. ágúst. Uinf. Ársól og ÁrroSinn unnu mótið meS 6 stigum. Umf. Hrunamanna og stúkan Sóley í Reykjavík kepptu í frjálsum iþróttum að FlúSum 24. ágúst. Umf. Hrunamanna vann meS 42 stigum. Sóley lilaut 35. Frjálsíþróttamót Árnessýslu var haldiS aS Selfossi 6. og 7. sept. Kcppendur voru 50—60 frá 8 Umf. í Árnessýslu. Meist- ararnir skiptust þannig milli félaganna: Umf. Selfoss 9, Umf. Hrun. 3, Umf. Stokkseyrar 2, Umf. SamhygS 2, Umf. Eyrar- bakka 1 og Umf. Hvöt 1. íþróttamót Umf. Aftureldingar og Umf. Ilrengs var haldið á Leirvogstunguböklcum 14. sept. Umf. Afturelding vann mót- iS meS 46 stigum. Umf. Drengur hlaut 17. íþróttamót Umf. Grundarfjarðar og íþróttafélag Miklaholts- hrepps var haldið í Grafarnesi 7. september. í. M. vann mótið meS 7693 stigum. Umf. GrundarfjarSar hlaut 7278 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.