Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 66
162
SKINFAXI
júli. Umf. Fram, Seiluhreppi, vann mótið meö 57 stigum. Stef-
án B. Pedersen hlaut Grettisbikarinn fyrir að vinna 500 m
sund (9:24,7 mín.). Keppt var um hann í 12. sinn. Sveinn
Bjarman, Akureyri, flutti ræðu. Kirkjukór VíSimýrar söng,
og einnig Jóhann KonráSsson og Sverrir Pálsson, Akureyri.
íþróttamót Umf. Iíiskupstungna, Hvatar í Grímsnesi og
Laugdæla var haldiS aS Minni-Borg í Grimsnesi 3. ágúst. Umf.
Biskupst. vann mótiS meS 61 stigi. Umf. Hvöt í Grímsnesi
hlaut 23 stig og Umf. Laugdæla 5.
íþróttamót Umf. Eyrarbakka og Umf. Ölfusinga var haldiS
í HveragerSi 27. júlí. Umf. Ölf. vann mótiS meS 72 stigum.
Umf. E. hlaut 68 stig.
Umf. Barðstrendinga og íþrf. Hörður, Patreksfirði héldu
íþróttamót 29. júli. HörSur sigraSi meS 70 stigum. Umf. B.
hlaut 60 stig.
Héraðssamband Strandasýslu efndi til fimmtarkeppni i>
Hólmavík 16. ágúst. Úrslit: Sigurkarl Magnússon, Umf. Reynir,
2802 stig. GuSmundur Valdimarsson, Umf. Geislinn, 2732.
Svavar Jónatansson, Umf. Geislinn, 2267. Ragnar SkagfjörS,
Umf. Geislinn, 2037 stig.
Ungmennasamband Kjalarnesþings og íþróttabandalag Ak-
ureyrar héldu íþróttamót i Mosfellssveitinni 31. ágúst. U.M.S.
K. vann mótiS meS 60 stigum. Í.A. blaut 47. Þá vann U.M.S.K.
einnig handknattleikskeppni kvenna, sem fram fór um leiS.
U.M.S. Eyjafjarðar og U.M.S. Skagafjarðar héldu íþróttamót
á Dalvik 7. sept. EyfirSingar unnu með 66 stigum. SkagfirSing-
ar hlutu 42 stig. Keppt var i knattspyrnu, 0:0.
Knattspyrnumót U.M.S. Eyjafjarðar var haldiS á Hrafnagili
31. ágúst. Uinf. Ársól og ÁrroSinn unnu mótið meS 6 stigum.
Umf. Hrunamanna og stúkan Sóley í Reykjavík kepptu í
frjálsum iþróttum að FlúSum 24. ágúst. Umf. Hrunamanna
vann meS 42 stigum. Sóley lilaut 35.
Frjálsíþróttamót Árnessýslu var haldiS aS Selfossi 6. og 7.
sept. Kcppendur voru 50—60 frá 8 Umf. í Árnessýslu. Meist-
ararnir skiptust þannig milli félaganna: Umf. Selfoss 9, Umf.
Hrun. 3, Umf. Stokkseyrar 2, Umf. SamhygS 2, Umf. Eyrar-
bakka 1 og Umf. Hvöt 1.
íþróttamót Umf. Aftureldingar og Umf. Ilrengs var haldið
á Leirvogstunguböklcum 14. sept. Umf. Afturelding vann mót-
iS meS 46 stigum. Umf. Drengur hlaut 17.
íþróttamót Umf. Grundarfjarðar og íþróttafélag Miklaholts-
hrepps var haldið í Grafarnesi 7. september. í. M. vann mótið
meS 7693 stigum. Umf. GrundarfjarSar hlaut 7278 stig.