Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 64
160 SKINFAXI Höfn, hlaut 26 stig, Umf. Hvöt, Lóni, 8 og Umf. Valur, Mýrum, 7 stig. Hreinn Eiriksson hlaut flest stig einstaklinga, 25 alls. Nanna L. Karlsdóttir hlaut 13 stig og GuÖrún Rafnkelsdóttir 11. HÉRAÐSMÓT SKARPHÉÐINS var haldið að Þjórsártúni 22. júní. Sigurður Greipsson, Hauka- dal, formaður sambandsins, setti mótið. Árni G. Eylands, full- trúi, flutti ræðu. Keppendur voru 85 frá 16 Umf. Veður var hið bezta. — Sundmótið fór fram að Flúðum 5. maí. Þar kepptu 40 frá 5 Umf. Stig félaganna úr báðum mótunum eru síðan lögð saman. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Árni Guðmundsson, Umf. Selfoss, 11,5 sek. Hann vann einnig langstökkið, 6,54 m. 400 m hlaup: Magnús Gunnlaugsson, Umf. Hrunam., 54,9 sek. 1500 m hlaup: Eiríkur Þorgeirsson, Umf. Hrunam., 4:36,0 mín. Hann vann einnig 4000 m víðavangshlaupið, 15:19,2 mín. 80 m hlaup kvenna: Sigurbjörg Helgadótlir, Umf. Stokkseyr- ar, 11,0 sek. Hún vann einnig langstökk kvenna, 4,43 m. Hástökk kvenna: Arndís Sigurðard., Umf. Hrunam., 1,28 m. Kúluvarp ltvenna: Guðrún Kristjánsd., Umf. Hvöt, 10,23 m. Spjótkast: Helgi Danielsson, Umf. Selfoss, 40,09 m. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, Umf. Selfoss, 13,80 m. Kringlukast: Árni Einarsson, Umf. Selfoss, 38,22 m. Hástökk: Gísli Guðmundsson, Umf. Vöku, 1,75 m. Þrístökk: Sigurður Andersen, Umf. Eyrarbakka, 13,24 m. Stangarstökk: Iíolbeinn Kristinsson, Umf. Selfoss, 3,55 m. Boðhlaup, 4X100 m: A-sveit Umf. Hrunamanna, 48,4 sek. Boðhlaup kvenna, 4X80 m: A-sveit Umf. Hrunamanna, 45,5 sek. Glíma: Gunnlaugur Ingason, Umf. Hvöt, 7 vinninga. Kepp- endur voru 8. 100 m bringusund: 1.—2. Bjarni Sigurðsson, Umf. Biskupst. og Daníel Emilsson, Umf. Laugdæla, 1:25,6 mín. 200 m bringusund: Guðjón Emilsson, Umf. Hrunam., 3:10,2 mín. 100 m sund, frjáls aðferð: Sverrir Þorsteinsson, Umf. Ölf., 1:11,1 mín. Hann vann einnig 50 m baksund, 40,2 sek. 1000 m bringusund: Ásgeir Sigurðsson, Umf. Hrunam., 18:21,4 mín. 100 m bringusund kvenna: Gréta Jóhannesdóttir, Umf. Ölf.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.