Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 49
SKINFAXI 145 IV. Starfsíþróttir. 1. „Sambandsþingið þakkar stjórn U.M.F.Í. og öðrum að- ilum forgöngu um vakning starfsíþrótta hér á landi og telur, að U.M.F.Í. eigi að taka þær upp i stefnuskrá sina, enda verði þær framvegis fastur liður á landsmótum U.M.F.Í. 2. Þingið hvetur héraðssamböndin til að taka starfsíþrótt- ir upp á liéraðsmótum sínum eða stofna til sérstakra móta með starfsiþróttir eingöngu, eftir þvi sem hagar til á hverj- um stað. Ennfremur vill þingið skora á einstök Umf. að beita sér fyrir stofnun unglingadeilda innan félaganna, sem starfi með svipuðum hætti og „4 H“ félögin í Bandaríkjunum. (Sbr. grein í 2. hefti Skinfaxa 1952).“ V. Skógræktarmálin. „Sambandsþingið telur nauðsynlegt að ungmennafélögin beiti sér fyrir samvinnu við alla þá aðila, sem að skógræktar- málum vinna, þar sem eitt af stefnuskrármálum U.M.F.Í. var og er ræktun skóga á íslandi. Sérstaklega telur þingið þörf á náinni samvinnu við Skógræktarfélag Islands og deildir þess. Þá telur þingið sjálfsagt, að sem bezt samvinna takist við skólamenn landsins um skóggræðslu og visar í þessu sam- óandi til fyrri samþykkta.“ VI. íþróttamál 1. Sambandsstjórn falið að velja stað fyrir næsta lands- mót U.M.F.Í., sem haldið skal 1955, helzt á Vesturlandi. 2. Skorað á Alþingi að liækka framlag sitt til íþróttasjóðs. 3. Mælt með því, að héraðssamböndin taki upp skrautrituð verðlaunaskjöl sem verðlaun á héraðsmótum sínum og láti U-M.F.Í. gera slík skjöl handa samböndunum. 4. Áskoranir til Umf. vegna iþróttastarfsemi þeirra: a) Að efla íþróttaþjálfun meðal félaga sinna. Jafnframt sé unnið að skipulegri íþróttakennslu i samvinnu við skóla, og íþróttakennarinn skipi æfingastjóra i hverju félagi, enda verði hann fastur starfsmaður í liverju héraði og taki laun sín úr ríkissjóði sem aðrir kenn- arar. b) Að íþróttamótin verði sem mest skipulögð að vetr- inum. Keppnisgreinum verði stillt i hóf. Lágmarks- afrek sett til verðlauna og gætt liagsýni i verðlauna- kostnaði. 10 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.