Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 31
SKINFAXI 127 hæstur með 6 stig, annar Stefán Kristjánsson með 5 og þriðji Halldór Pálsson með 4. Allir þessir piltar, sem þátt tóku í starfsíþróttunum voru brautryðjendur á þessum vettvangi. Nöfn þeirra hafa því sögulegt gildi. Væntanlega eiga þeir eftir að taka þátt í starfsíþróttakeppni á næstu landsmótum og margir að fylgja í slóð þeirra. Þökk sé þeim fyrir þátt- tökuna. Lokaorð. Austfirðingar gerðu sér far um að allur undirbún- ingur væri sem fullkomnastur. Ekki aðeins fram- kvæmdanefndin og forvígismenn ungmennafélaganna, heldur l)jó allur almenningur einnig yfir ríkum metnaði i þeim efnum. Allt undirbúningsstarf var með afbrigð- um vel og skipulega af hendi leyst, og Austfirðingum til varanlegs sóma. Ungmennaíelag Islands þakkar framkvæmdanefnd og öðrum Austfirðingum vel unnin störf í þágu lands- mótsins. Alveg sérstaklega ber að þakka slcólastjóran- um á Eiðum, Þórarni Þórarinssyni, sem opnaði biun glæsilega skóla sinn fyrir mótinu. Sést hér glögglega, bvert gildi héraðsskólarnir geta baft fyrir starfsemi æskunnar og bátíðlegar stundir hennar, ef vel og mynd- arlega er á baldið af öllum aðilum, eins og hér átti sér stað. U.M.F.l. þakkar og fimleika-, dans og vikivaka- flokkunum, samkórunum, lúðrasveitinni, ræðumönn- um, íþróttafulltrúa ríkisins stjórn mótsins, og öllum þeim mörgu starfsmönnum, sem með bonum unnu að framkvæmd þess, forvígismönnum héraðssambandanna, er keppendur sendu á mótið, og síðast en ekki sízt hinum gjörvulega bóp íþróttamanna frá binum 13 sam- böndum fyrir drengilega keppni og prúðmennsku i hvívetna. Það voru þeir, sem settu svip sinn á mótið. Mannfjöldanum, sem mótið sótti, skal þökkuð ánægju- leg l'ramkoma í bvívetna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.