Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 19
SKINFAXI 1 15 Gestur Guðmundsson kastar kúlunni. herzlu á hinn dýrmæta menningararf sveitanna, setn þyrfti að varðveita og efla með ýnisu móti. Að fundi loknum hófst dans á pallinum. Á saina tíma fór frarn kvikmyndasýning heima í fimleikasai skólans. Gengið var til hvíldar eftir miðnætti. Sunnudagurinn 6. júlí. Lúðrasveit Akureyrar hóf leik sinn heinta við skólann á níunda tímanum. Vöknuðu þá þeir af værum blundi, er ekki voru konmir á kreik áður. Kl. 9 var haldið út á íþróttavöllinn i hópgöngu og gekk lúðrasveitin fyrir. Þar fór fram fánahylling, og síðan hófst íþróttakeppni, er stóð til hádegis. Kl. 13,30 hófst hátíðardagskrá mótsins með guðs- þjónustu, sem sr. Eiríkur ,!. Eiríksson flutti, en lúðra- sveitin lék sálmalög á undan og eftir. Síðan fluttu ræður: Skúli Þorsteinsson, formaður U.I.A., Hermaim Jónasson, landhúnaðarráðherra, og Þórarinn Þórarins- son, skólastjóri á Eiðum. Ræðunum var öllum vel fagn- að, enda voru þær hinar snjöllustu. Voru j)an- teknar upp á stálþráð og útvarpað nokkru eftir mótið. Ræð- urnar munu því mörgum kunnar. Þá las Guðný Þórðar- dóttir, Neskaupstað, upp þrjú ættjarðarljóð. Ræðustólnum var komið fyrir á sýningarpallinum, sem settur var upp við áhorfendabekkina á íþrótta- vellinum. Þar voru og hátalarar, svo ágætlega heyrðist 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.