Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 18
114 SKINFAXI mest gildi, og U.M.F.l. hefur lagt höfuðáherzlu á í undirbúningi þeirra. Keppikeflið er, að landsmótin verði íþrótta- og kynningarhátíð æskunnar í landinu, þar seni unga fólkið frá hinum fjarlægustu stöðum hittist á þriggja ára fresti og keppi saman í drengilegum leilc. Til að undirstrika Jiessa skoðun hefur U.M.F.l. látið gera viðurkenningarskjöl, sem send verða öllum þeim, er á einhvern hátt tóku þátt í Eiðamótinu. Landsmótið hefst. Iþróttafólkið var flest komið til Eiða föstudags- kvöldið 4. júli. Þá var skipað i riðla og gengið frá öðrum undirbúningi. Á laugardagsmorgunin kl. 10 hól'st mótið með setningarræðu sr. Eiríks J. Eiriks- sonar, samhandsstjóra U.M.F.I. Flutti hann ræðu sina af svölum heimavistarhússins. Var þá logn, sólskin og 24 stiga hiti. Síðan var farin hópganga út á íþrótla- völlinn undir íslenzka fánanum. Gengu íþróttamenn og gestir frá hverju sambandi saman. Þegar komið var á íþróttavöllinn, voru fánar dregnir að hún meðfram honum, cn mannfjöldinn söng óð til fánans og ælt~ jarðarinnar undir stjórn Þórarins Þórarinssonar skóla- stjóra á Eiðum, en hann stjómaði jafnan almennum söng af mikilli prýði. Þann dag var svo keppt í íþrótt- um til kl. 7. Um kvöldið var haldinn almennur ungmennafélags- fundur liti á íþróttavellinum. Umræðuefni var: Menn- ingarlíf sveitanna. Fundarstjóri var Skúli Þorsteins- son skólastjóri. Þessir tóku til máls: Jón F. Hjartar, Flateyri, Sigurður Brynjólfsson, Keflavík, Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli, Ingi Tryggvason, Laugum,. Eyþór Einarsson, Kaldaðarnesi, Helgi Símonarson, Þverá í Svarfaðardal og fundarstjórinn. Ræðurnar voru allar stuttar og snjallar, enda fengu þær hinar beztu undirtektir fundarmanna. Lögðu flestir ræðumenn á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.