Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 43
SKINFAXI 139 íþróttamannanna, enda ætti þetta tvennt að fara saman i störfum Umf., og starfsíþróttir þvi að verða teknar upp á öllum mótum Umf. og verða fastur liður á landsmótum U.M.F.Í. hér eftir. Þá rakti liann nokkuð starfsemi „4 H“ félaganiia í Bandaríkjunum, sem væru grundvöllurinn að starfsíþrótta- hreyfingunni á Norðurlöndum og æskilegt væri, að Umf. gætu tekið upp í starfsemi sína. VII. Þjóðernismál. Frsm. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Rakti hann í stórum drátt- um þá strauma og stefnur erlendar, sem áhrif hefðu haft á sjálfræði þjóðarinnar, og enn myndum við háðir þeim stefn- um, sem uppi væru í heiminum. Við þyrftum að gera okkur ljóst, hver vandi steðjar að, og hvað hefði verið okkur til hjálpar áður. Við þyrftum að byggja á okkar landi og erfðum. Frelsi þjóðarinnar ætti að verða okkur sameiningartákn, enda væri frelsishugtakið ineðal tslendinga jafn gamalt þjóðinni. FULLTRÚATAL. 1. Unmgennasamband Kjalarnesþings. 1. Axel Jónsson, Felli. 2. Ármann Pétursson, Eyvindarholti. 3. Lárus Halldórsson, Brúarlandi. 2. Ungmennasamband Borgarfjarðar. 4. Jón Einarsson, Borgarnesi. 5. Jón Eyjólfsson, Fiskilæk. 6. Magnús Sigurðsson, Gilsbakka. 7. Páll Guðmundsson, Borgarnesi. 8. Sigurður Helgason, Heggstöðum. 9. Sveinn Þórðarson, Skógum. 3. Héraðssamband Snæfellinga. 10. Ágúst Ásgrímsson, Borg. 11. Bjarni Andrésson, Stykkishólmi. 12. Kristján Jóhannsson, Lágafelli. 13. Kristján Jónsson, Snorrastöðum. 4. Ungmennasamband Dalamanna. 14. Þórður Eyjólfsson, Goddastöðum. 15. Þorsteinn Jóhannsson, Búðardal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.