Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 43
SKINFAXI
139
íþróttamannanna, enda ætti þetta tvennt að fara saman i
störfum Umf., og starfsíþróttir þvi að verða teknar upp á
öllum mótum Umf. og verða fastur liður á landsmótum U.M.F.Í.
hér eftir. Þá rakti liann nokkuð starfsemi „4 H“ félaganiia í
Bandaríkjunum, sem væru grundvöllurinn að starfsíþrótta-
hreyfingunni á Norðurlöndum og æskilegt væri, að Umf. gætu
tekið upp í starfsemi sína.
VII. Þjóðernismál.
Frsm. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Rakti hann í stórum drátt-
um þá strauma og stefnur erlendar, sem áhrif hefðu haft á
sjálfræði þjóðarinnar, og enn myndum við háðir þeim stefn-
um, sem uppi væru í heiminum. Við þyrftum að gera okkur
ljóst, hver vandi steðjar að, og hvað hefði verið okkur til
hjálpar áður. Við þyrftum að byggja á okkar landi og erfðum.
Frelsi þjóðarinnar ætti að verða okkur sameiningartákn, enda
væri frelsishugtakið ineðal tslendinga jafn gamalt þjóðinni.
FULLTRÚATAL.
1. Unmgennasamband Kjalarnesþings.
1. Axel Jónsson, Felli.
2. Ármann Pétursson, Eyvindarholti.
3. Lárus Halldórsson, Brúarlandi.
2. Ungmennasamband Borgarfjarðar.
4. Jón Einarsson, Borgarnesi.
5. Jón Eyjólfsson, Fiskilæk.
6. Magnús Sigurðsson, Gilsbakka.
7. Páll Guðmundsson, Borgarnesi.
8. Sigurður Helgason, Heggstöðum.
9. Sveinn Þórðarson, Skógum.
3. Héraðssamband Snæfellinga.
10. Ágúst Ásgrímsson, Borg.
11. Bjarni Andrésson, Stykkishólmi.
12. Kristján Jóhannsson, Lágafelli.
13. Kristján Jónsson, Snorrastöðum.
4. Ungmennasamband Dalamanna.
14. Þórður Eyjólfsson, Goddastöðum.
15. Þorsteinn Jóhannsson, Búðardal.