Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 48
144 SIÍINFAXI Sambandsþingiö lýsir ánægju sinni yfir því, aö hafizt hef- ur verið handa um að reisa hús yfir íslenzk handrit, sem enn eru í vörzlu Dana. Skorar þingið á rikisstjórn íslands að halda fast fram heimflutningi handritanna og láta það mál ekki niður falla fyrr en sigri er náð. Jafnframt hvetur þingið ungmennafélög um land allt að taka myndarlegan þátt í fjársöfnun þeirri, sem nú fer fram til húsbyggingar yfir handritin.“ II. Bindindismál. 1. „Sambandsþingið leggur áherzlu á l>að, að bindindis- málin hljóti að vera eitt af meginatriðum í stefnu og starfi ungmennafélaganna, þar sem áfengisnautn er ósamræmanleg þeim manndómsbrag og mannshugsjón, sem er grundvallar- atriði hreyfingarinnar, auk þess sem áfengisbölið er nú eitt- hvert mesta mein þjóðarinnar. Heitir þingið því á sérhvert sambandsfélag að vera stefnu sinni trútt með því að glæða skilning almennings á hættum þeim og tiðindum, sem áfeng- isnautn fylgja og standa hvarvetna gegn því, að áfengi sé haft um hönd, þó að félögunum sé einkum skylt að vanda eigin samkomur.“ 2. „Sambandsþingið ítrekar fyrri ályktanir um þjóðarat- kvæðagreiðslu um aðflutningsbann áfengis og treystir ung- mennafélögunum til að láta drengilega að sér kveða í bar- áttu þeirri, sem hlýtur að fara á undan slíkri atkvæða- greiðslu.“ 3. „Sambandsþingið skorar ennfremur á ungmennafélögin að hefja nú örugga sókn gegn tóbaksnautn og bendir á til fyrirmyndar þau félög, sem hafa persónulegt tóbaksbindindi meðal félagsmanna sinna.“ III. Norrænt samstarf. „Sambandsþingið fagnar samstarfi því, sem tekizt hefur með U.M.F.I. og Umf. á öðrum Norðurlöndum með sameiginleg- um æskulýðsmótum. Telur þingið nauðsynlegt, að forystu- mönnum einstakra héraðssambanda og ungmennafélaga gef- ist kostur á því að sækja hin norrænu æskulýðsmót ung- mennafélaganna. Jafnframt lýsir þingið ánægju sinni yfir þvi, ef hægt væri að halda slíkt norrænt æskulýðsmót á íslandi árið 1953 eða 1954 og lieitir á íslenzka ungmennafélaga að fjölmenna á það mót, ef til kemur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.