Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 72
168 SKINFAXI ingu. Ungmennafélagar, sem luig liafa á að eignast þessa bók, œttu að skrifa eftir henni strax til U.M.F.Í. 2. hefti Skinfaxa 1941 óskast endursent Skinfaxa, hvar sem það er að finna. Skin- faxi fæst að mestu frá 1925. Skrifstofa U.M.F.Í. er á Lindargötu 9A, efstu hæð. Hún er opin kl. 16—19 á mánudögum og fimmtudögum. Auk allra venjulegra málefna U.M.F.Í. annast hún afgreiðslu og innheimtu Skinfaxa. U.M.S. Kjalarnesþings hélt hátíðlegt 30 ára afmæli sitt að Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 12. okt. Var sameiginleg kaffidrykkja og margar ræður fluttar og sambandinu færðar góðar gjafir. 1 þvi eru nú 5 Umf. Það hefur frá upphafi verið starfsamt og liggur eftir það gagnmerkt félagsmálastarf, einkum á íþróttasviðinu. Formaður þess er Axel Jónsson, Felli i Kjós. Myndirnar frá Eiðamótinu, sem birtast í þessu liefti Skinfaxa, eru allar eftir Björn Berg- mann, kennara á Blönduósi. Þeim, sem vildu eignast myndir frá Eiðamótinu, skal bent á það, að Björn Bergmann afgreiðir pantanir á myndum. Hefur hann gert þrjá flokka úrvalsmýnda í þessu skyni, GxC cm að stærð fyrir eftirgreint verð: 20 st. kr. 25.00. 35 st. kr. 43.75. 50 st. kr. 62.50, auk burðar- gjalds. Sé mynd stækkuð í póstkort kostar hún kr. 5.00. Mynd af fulltrúunum á sambandsþinginu, 13x18 cm, kost- ar kr. 10.00 og 18x24 cm kr. 18.00. Myndir þessar eru skýrar og prýðilega gerðar og því hin ákjósanlegasta minning öllum þeim, er landsmótið sóttu. — Skulu ungmennafélagar hvattir til að notfæra sér þessi kosta- kjör, sem Björn Bergmann á Blönduósi býður upp á, en panl- anir ber að senda beint til hans. Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga íslands. Pósthólf 406 — Reykjavík. Afgreiðsla: Edduhúsinu, Reykjavík, efstu hæð. Ritstjóri: Stefán Júliusson, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. FÉLAG5PRENTSMIÐJAN H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.