Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 72

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 72
168 SKINFAXI ingu. Ungmennafélagar, sem luig liafa á að eignast þessa bók, œttu að skrifa eftir henni strax til U.M.F.Í. 2. hefti Skinfaxa 1941 óskast endursent Skinfaxa, hvar sem það er að finna. Skin- faxi fæst að mestu frá 1925. Skrifstofa U.M.F.Í. er á Lindargötu 9A, efstu hæð. Hún er opin kl. 16—19 á mánudögum og fimmtudögum. Auk allra venjulegra málefna U.M.F.Í. annast hún afgreiðslu og innheimtu Skinfaxa. U.M.S. Kjalarnesþings hélt hátíðlegt 30 ára afmæli sitt að Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 12. okt. Var sameiginleg kaffidrykkja og margar ræður fluttar og sambandinu færðar góðar gjafir. 1 þvi eru nú 5 Umf. Það hefur frá upphafi verið starfsamt og liggur eftir það gagnmerkt félagsmálastarf, einkum á íþróttasviðinu. Formaður þess er Axel Jónsson, Felli i Kjós. Myndirnar frá Eiðamótinu, sem birtast í þessu liefti Skinfaxa, eru allar eftir Björn Berg- mann, kennara á Blönduósi. Þeim, sem vildu eignast myndir frá Eiðamótinu, skal bent á það, að Björn Bergmann afgreiðir pantanir á myndum. Hefur hann gert þrjá flokka úrvalsmýnda í þessu skyni, GxC cm að stærð fyrir eftirgreint verð: 20 st. kr. 25.00. 35 st. kr. 43.75. 50 st. kr. 62.50, auk burðar- gjalds. Sé mynd stækkuð í póstkort kostar hún kr. 5.00. Mynd af fulltrúunum á sambandsþinginu, 13x18 cm, kost- ar kr. 10.00 og 18x24 cm kr. 18.00. Myndir þessar eru skýrar og prýðilega gerðar og því hin ákjósanlegasta minning öllum þeim, er landsmótið sóttu. — Skulu ungmennafélagar hvattir til að notfæra sér þessi kosta- kjör, sem Björn Bergmann á Blönduósi býður upp á, en panl- anir ber að senda beint til hans. Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga íslands. Pósthólf 406 — Reykjavík. Afgreiðsla: Edduhúsinu, Reykjavík, efstu hæð. Ritstjóri: Stefán Júliusson, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. FÉLAG5PRENTSMIÐJAN H.F.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.