Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.11.1952, Blaðsíða 56
152 SIÍINFAXI Héraðsmótin 1952 Skinfaxi getur hér þeirra héraðsmóta, sem honum er kunn- ugt um frá síðastliðnu sumri. Getið er fyrsta manns í hverri íþróttagrein og við samanburð á þessum þáttum Skin- faxa undanfarin ár fæst allgott yfirlit um þróunina i hinum ýmsu íþróttagreinum. HÉRAÐSMÓT U.M.S. KJALARNESÞINGS var haldið á Leirvogsbökkum í Mosfellssveit 14. og 15. júní. Þessi Umf. tóku þátt i mótinu, tala keppenda er í svigum: Umf. Afturelding, Mosfellssveit (14), Umf. Breiðablik, Ivópavogs- hreppi (G), Umf. Drengur, Kjós (7) og Umf. Kjalnesinga (2). Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Tómas Lárusson, A. 11,4 sek. Hann vann einn- ig hástökkið, 170 m, langstökkið, 6,70 m og þrístökkið, 12,92 m. 400 m hlaup: Skúli Skarpliéðinsson, A. 57,0 sek. 3000 m hlaup: Helgi Jónsson, D. 10:57,4 min. Hann vann einnig 1500 m hlaupið, 4:58,6 min. 80 m hlaup kvenna: Aðalheiður Finnbogadóttir, A. 11,4 selc. Kringlukast: Magnús Lárusson, D. 40,14 m. Ilann vann einn- ig spjótkastið, 44,17 m. Boðhlaup, 4X100 m: Sveit Umf. Afturcldingar, 47,6 sek. Kúluvarp: Ingvi Guðnnmdsson, B. 12,82 m. Stangarstökk: Þorsteinn Steingrímsson, B. 2,78 m. Hástökk kvenna: Aðalheiður Finnbogadóttir, A. 1,24 m. Kúluvarp kvenna: Þuríður Hjaltadóttir, A. 9,25 m. Umf. Afturelding vann mótið með yfirburðum. HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið á Ferjukotsbökkum 10. ágúst. Björn Jónsson, Deild- artungu, formaður sambandsins, setti mótið með ræðu. Guð- mundur Jónsson skemmti með söng, Ragnar Jóhannesson skólastjóri flutti ræðu, Lúðrasveitin Svanur lék, og glímu- flokkur frá Umf. Reykjavikur sýndi glimu undir stjórn Lár- usar Salómonssonar. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Sveinn Þórðarson, Umf. Reykd., 11,8 sek. Hann vann einnig 400 m hlaupið, 56,8 min. 1500 m hlaup: Einar Jónsson, Umf. Isl., 4:53,8 min. 3000 m hlaup: Hinrik Guðmundsson, Umf. Brúin, 12:13,6 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.