Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 56

Skinfaxi - 01.11.1952, Síða 56
152 SIÍINFAXI Héraðsmótin 1952 Skinfaxi getur hér þeirra héraðsmóta, sem honum er kunn- ugt um frá síðastliðnu sumri. Getið er fyrsta manns í hverri íþróttagrein og við samanburð á þessum þáttum Skin- faxa undanfarin ár fæst allgott yfirlit um þróunina i hinum ýmsu íþróttagreinum. HÉRAÐSMÓT U.M.S. KJALARNESÞINGS var haldið á Leirvogsbökkum í Mosfellssveit 14. og 15. júní. Þessi Umf. tóku þátt i mótinu, tala keppenda er í svigum: Umf. Afturelding, Mosfellssveit (14), Umf. Breiðablik, Ivópavogs- hreppi (G), Umf. Drengur, Kjós (7) og Umf. Kjalnesinga (2). Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Tómas Lárusson, A. 11,4 sek. Hann vann einn- ig hástökkið, 170 m, langstökkið, 6,70 m og þrístökkið, 12,92 m. 400 m hlaup: Skúli Skarpliéðinsson, A. 57,0 sek. 3000 m hlaup: Helgi Jónsson, D. 10:57,4 min. Hann vann einnig 1500 m hlaupið, 4:58,6 min. 80 m hlaup kvenna: Aðalheiður Finnbogadóttir, A. 11,4 selc. Kringlukast: Magnús Lárusson, D. 40,14 m. Ilann vann einn- ig spjótkastið, 44,17 m. Boðhlaup, 4X100 m: Sveit Umf. Afturcldingar, 47,6 sek. Kúluvarp: Ingvi Guðnnmdsson, B. 12,82 m. Stangarstökk: Þorsteinn Steingrímsson, B. 2,78 m. Hástökk kvenna: Aðalheiður Finnbogadóttir, A. 1,24 m. Kúluvarp kvenna: Þuríður Hjaltadóttir, A. 9,25 m. Umf. Afturelding vann mótið með yfirburðum. HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAR var haldið á Ferjukotsbökkum 10. ágúst. Björn Jónsson, Deild- artungu, formaður sambandsins, setti mótið með ræðu. Guð- mundur Jónsson skemmti með söng, Ragnar Jóhannesson skólastjóri flutti ræðu, Lúðrasveitin Svanur lék, og glímu- flokkur frá Umf. Reykjavikur sýndi glimu undir stjórn Lár- usar Salómonssonar. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Sveinn Þórðarson, Umf. Reykd., 11,8 sek. Hann vann einnig 400 m hlaupið, 56,8 min. 1500 m hlaup: Einar Jónsson, Umf. Isl., 4:53,8 min. 3000 m hlaup: Hinrik Guðmundsson, Umf. Brúin, 12:13,6 mín.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.