Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 19

Skinfaxi - 01.11.1952, Side 19
SKINFAXI 1 15 Gestur Guðmundsson kastar kúlunni. herzlu á hinn dýrmæta menningararf sveitanna, setn þyrfti að varðveita og efla með ýnisu móti. Að fundi loknum hófst dans á pallinum. Á saina tíma fór frarn kvikmyndasýning heima í fimleikasai skólans. Gengið var til hvíldar eftir miðnætti. Sunnudagurinn 6. júlí. Lúðrasveit Akureyrar hóf leik sinn heinta við skólann á níunda tímanum. Vöknuðu þá þeir af værum blundi, er ekki voru konmir á kreik áður. Kl. 9 var haldið út á íþróttavöllinn i hópgöngu og gekk lúðrasveitin fyrir. Þar fór fram fánahylling, og síðan hófst íþróttakeppni, er stóð til hádegis. Kl. 13,30 hófst hátíðardagskrá mótsins með guðs- þjónustu, sem sr. Eiríkur ,!. Eiríksson flutti, en lúðra- sveitin lék sálmalög á undan og eftir. Síðan fluttu ræður: Skúli Þorsteinsson, formaður U.I.A., Hermaim Jónasson, landhúnaðarráðherra, og Þórarinn Þórarins- son, skólastjóri á Eiðum. Ræðunum var öllum vel fagn- að, enda voru þær hinar snjöllustu. Voru j)an- teknar upp á stálþráð og útvarpað nokkru eftir mótið. Ræð- urnar munu því mörgum kunnar. Þá las Guðný Þórðar- dóttir, Neskaupstað, upp þrjú ættjarðarljóð. Ræðustólnum var komið fyrir á sýningarpallinum, sem settur var upp við áhorfendabekkina á íþrótta- vellinum. Þar voru og hátalarar, svo ágætlega heyrðist 8*

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.