Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 17

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 17
SKINFAXI 113 Kolbeinn Kristinsson i stangarstökki. bezta hér á landi í sumar, og 1 ýmsum greinum á Norð- urlandamælikvarða og Ivö Islandsmet sett. Um greini- lcga framför var að ræða í flestum greinum frá síðustu landsmótum. Það duldist heldur engum, sem fylgdist með iþróttakeppninni og framkomu íþróttafólksins, að dreifbýlið á Islandi á enn fagra sveit íþróttamanna og kvenna. — Það var t.d. ánægjulegt að sjá 20 keppendur taka þátt í víðavangshlaupinu, en á ýmsum öðrum mót- um eru oft sárafáir keppendur, jafnvel ekki nema einn í þeirri grein. Þetta dæmi sýnir þann heilbrigða iþrótta- og félagsanda, sem að balci býr. Hér er ekki keppni um að verða stjarna, heldur að mæta sem góður fulltrúi fyrir hérað sitt og gera sitt ítrasta í hverri íþróttagrein. Það er sú almenna þátttaka, sem gefur mótunum 8

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.