Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 57

Skinfaxi - 01.11.1952, Page 57
SKINFAXI 153 Hástökk: Sigurður Helgason, Umf. ísl., 1,65 m. Hann vann einnig kúluvarpið, 12,50 m. Stangarstökk: Ásgeir Guðmundsson, Umf. ísl., 3,15 m. Hann vann einnig langstökkið, 6,09 m., og þrístökkið, 12,72 m. Spjótkast: Þorsteinn Pétursson, 43,60 m. Kringlukast: Jón Eyjólfsson, Umf. Haukur, 37,14 m. 80 m hlaup kvenna: Halla Linberg, Umf. ísL, 11,1 sek. Kúluvarp kvenna: Margrét Sigvaldadóttir, Umf. Isl., 7,86 m. Hún vann einnig hástökkið, 1,20 m, og langstökkið, 4,20 m. Boðhlaup, 4X100 m. Sveit Umf. Ileykdæla vann á 51 sek. Umf. íslendingur í Andakil vann mótið með 85 stigum. Næst kom Umf. Reykdæla með 52% stig. Veður var ágætt. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SNÆFELLINGA var haldið að Breiðabliki i Miklaholtshreppi 27. júli. Ræður fluttu: Bjarni Andrésson, Stykkishólmi, formaður sambands- ins, og sr. Þorsteinn L. Jónsson í Söðulsholti. Karlakór og Lúðrasveit Stykkishólms skemmtu. Veður var mjög óhagstætt. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Gísli Árnason, Umf. Grundf. 12 sek. Hann vann einnig hástökkið, 1,62 m, og stangarstökkið, 2,85 m. 400 m hlaup: Ragnar Hallsson, Umf. Eldborg, 60,3 sek. 1500 m hlaup: Einar Hallsson, Umf. Eldborg, 4:59,4 min. 80 m hlaup kvenna: Guðrún Hallsdóttir, Umf. Eldborg, 11,8 sek. Langstökk: Halldór Ásgrímsson, íþróttafél. Miklaholtshr., 6,25 m. Kringlukast: Ágúst Ásgrimsson, íþróttafél. Miklalioltshr., 33,72 m. Hann vann einnig kúluvarpið, 13,98 m og glímuna. Spjótkast: Einar Kristjánsson, Umf. Staðarsveitar, 40,30 m. Þrístökk: Kristján Jóhannsson, íþróttafél. Miklaholtshr., 12,41 m. Langstökk kvenna: Arndís Árnadóltir, Umf. Grund., 4,32 m. Hástökk kvenna: Elísa Jónsdóttir, Umf. Staðarsv, 1,21 m. Kúluvarp kvenna: Magðalena Sigurðardóttir, íþróttafélagi Miklaholtshr., 8,52 m. Boðhlaup 4X100 m: Sveit íþróttafél. Miklaholtshr. vann á 53,4 sek. íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið með 60 stiguin. Umf. Grundarfjarðar lilaut 48 stig, Umf. Eldborg, Kolbeins- staðahr. 25 stig, Umf. Snæfell, Stykkishólmi og Umf. Staðar- sveitar 14 stig hvort, Umf. Vikingur, Ólafsvík, 8 og Umf. Trausti, Breiðuvík, 7.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.