Skinfaxi - 01.11.1952, Qupperneq 58
154
SKINFAXI
Þessir einstaklingar hlutu flest stig: Gísli Árnason 21,
Ágúst Ásgrímsson 20, Halldór Ásgrímsson 15 og Arndís Árna-
dóttir 14.
Á mótinu voru 63 keppendur frá 7 félögum, og er það glæsi-
legasta þátttaka í sögu sambandsins.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. DALAMANNA.
var haldið að Laugum í Sælingsdal 27. júlí. Minnzt var 30 ára
afmælis sambandáins og 20 ára afmælis sundlaugarbyggingar-
innar. Mótið hófst með guðsþjónustu, Bragi Friðriksson stud
theol prédikaði. Þorsteinn Jóhannsson varaformaður sam-
bandsins setti mótið með ræðu og stjórnaði því. Flutt voru
mörg ávörp og Leikbræður skemmtu með söng.
Ú r s 1 i t :
100 m hlaup: Svavar Magnússon, Umf. Æskan, 11,7 sek. Hann
vann einnig langstökkið, 5,68 m og þrístökkið, 12,10 m.
3000 m hlaup: Guðmundur Guðjónsson, Umf. Stjarnan,
11:39,6 mín.
80 m hlaup kvenna: Selina Hallgrímsdóttir, Umf. Dögun,
12.4 sek.
2000 m hlaup drengja: Jóhann Ágústsson, Umf. Auður djúp-
úðga, 6:59,0 min. Hann vann einnig 100 m bringusundið,
1:28,4 mín, og 400 m bringusundið, 7:17,0 mín.
80 m hlaup drengja: Aðaisteinn Pétursson, Umf. Dögun,
10,8 sek. Hann vann einnig 100 m bringusund drengja, 1:28,0
mín. og 50 m sund drengja, frjáls aðferð, 38,0 sek.
Kringlukast: Sigurður Þórólfsson, Umf. Stjarnan, 35,10 m.
Hann vann einnig kúluvarpið, 10,57 m.
Spjótkast: Gísli Kristjánsson, Umf. Dögun, 42,65 m.
Hástökk: Jakob Jakobsson, Umf. Stjarnan, 1,50 m.
50 m sund, frjáls aðferð kvenna: Halldóra Ágústsdóttir, Umf.
Auður djúp. 46,6 sek.
50 m frjáls aðferð karla: Einar Kristjánsson, Umf. Auður
djúp. 37,8 sek.
50 m baksund karla: Gunnar M. Jónasson, Umf. Óiafur Pá,
46.4 sek.
Umf. Dögun á Fellsströnd vann mótið með 55% stigi, Umf.
Auður djúpúðga, Hvammssveit hlaut 49 stig, Umf. Stjarnan,
Saurbæ 48%, Umf. Æskan, Miðdölum 13 og Umf. Ólafur Pá,
Laxárdal 11.
Af einstaklingum hiaut flest stig Aðalsteinn Pétursson frá
Umf. Dögun, alls 26%. Þátttakendur í mótinu voru 64 frá
5 Umf.