Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1953, Page 1

Skinfaxi - 01.07.1953, Page 1
Skinfaxi II. 1953 Abyrgð æskminar \JiÍ)ta í u'J Jlnyólp Cjuhnundi óáon Ingólfur Guðmundsson. Ingólfur Guðmundsson er- nýkominn úr ferðalagi um Norðurland, þar sem hann heimsótti fjölmörg ungménna- félög og hélt fyrirlestra á veg- um U.M.F.I. Hitti ritstjóri Skinfaxa Ingólf að máli skömmu eftir heimkomu hans og bað hann að segja lesend- um frá ferðalaginu og þeim áhrifum, sem hann varð fyrir af viðræðum við forystu- menn ungmennafélaganna úti í dreifbýlinu. Ingólfur er mjög áhugasamur um félagsmál æskulýðsins og gerir sér mikið far um að skoða þau niður í kjölinn. Hann er sjálfur kornungur maður, aðeins 22 ára, og þckkir þvi mæta vel hugsunarhátt æskufólks og viðhorf þess til ýmissa mála. Hann cr fæddur og uppalinn á Laugar- vatni, sonur Guðmundar Ölafssonar kennára þar. Hann stnndaði nám í menntaskólanum á Akureyri og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1951. Næsta vetur var hann við guðfræðisnám i Noregi, en á siðastliðnum vetri lauk hann heimspekipról'i við háskólann hér. Eftir það fór hann í fyrirlestraför sína. — Um hvað ræddir þú Iielzt við ungmennafélaga á ferðalaginu? spyr ég Ingólf fyrst, að fengnum þessum upplýsingum um hann sjálfan. Það voru aðallega tvö málefni, sem ég reyndi að 4

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.