Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1953, Qupperneq 30

Skinfaxi - 01.07.1953, Qupperneq 30
78 SKINFAXI HTorðurtandaferð I/.M.F./. Fyrsta hópferð íslenzkra ungmennafélaga til Norð- urlanda verður farin 9. júní. Flogið vei'ður til Slav- angurs i Noregi með viðkomu i Hamborg og Kaup- mannahöfn. Siðan verður farið með skipi til Bergen. Frá Bergen verður faiið um Harðangursfjöi'ð og Kvanndal til Kinsarvilc og þaðan um einn hinn hrika- legasta veg Noregs til Haugastöl. Síðan verður haldið um Hallingdal, Valdresdal til Lillehammer, og þaðan um Haxnar og Eiðsvöll til Osló. Frá Osló verður hald- ið urn Vármaland, Kai'lskog til Stokkhólms. Þar verð- ur dvalið nokkra daga og notið hátíðahalda í tilefni 700 ái'a afrnæli Stokkhólmsborgar. Farið verður til Uppsala. Á leiðinni til Ivaupmannahafnar verður kom- ið við í eldspýtnabænum fræga — Jönköping —, sem stendur við Váttern, Lundi og Málmey. I Kaupmanna- höfn verður dvalið i 4 daga og farið í ferðir um Sjá- land. Komið heim með Gullfossi með viðkomu í Edin- boi-g 2. júlí. Þátttakendur í ferðinni eru 27 og komust allir með, sem sóttu urn, en gert var ráð fyrir að hópurinn yrði 25—30 manns. Hér fara á eftir nöfn þátttakenda: Auður Ingvarsdóttir Akureyri, Gerður Jóhannsdóttir Möðru- völlum, Eyjafirði, Gerður Kristjánsdóttir Öxnafellskoti, Eyja- firði, Guðmundur Pétursson Hildisey, A-Landeyjum, Guðný Hjarlardóttir Vestmannaeyjum, Guðný Tryggvadóttir Húsavík, Halldóra Jónsdóttir Grýtu, Eyjafirði, Hallgrímur H. Steingríins- son Hvammi, Vatnsdal, Helgi Guðmundsson Brekku, Ingjalds- sandi, Hreinn Kristjánsson Öxnafellskoti, Eyjafirði, Inga ísaks- dóttir Ási, Holtum, Ingólfur Guðmundss. Laugarvatni, Ingunn Guðmundsd. Efri-Brú, Grímsnesi, Karl Guðlaugss. Hveðavatni, Norðurárdal, Kristgerður Kristinsd. Húsavík, Ólafur Eggertss. Þórseyri, Kelduhverfi, Ragnheiður Jónsdóttir Skörðum, Reykja- hverfi, Rakel Jóliannesdóttir Húsavík, Rcgína Stefnisdóttir Seyðisfirði, Rósa Þorláksdóttir Sandhól, Ölfusi, Sigmundur Einarsson Kletti, Reykholtsdal, Sigurður Magnússon Snældu-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.