Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1953, Síða 39

Skinfaxi - 01.07.1953, Síða 39
SKINFAXI 87 Vegamótin (13) eru afmörkuS me'ö borðum eöa plönkum. Þvervegurinn er gerSur 3 m breiSur, en aSalbrautin mismun- andi breið, eftir lengd ökutækjanna. Er miðað við fjarlægð á milli framöxuls á traktornum og öxulsins á kerrunni, sem traktorinn dregur. Sé þessi fjarlægð um 5,75 m, hentar að aðal- brautin sé 4 m breiS. Aðalbrautin þarf að breikka eða mjólcka, svo að nemi 50% af því, sem bilið á milli öxlanna er lengra eða skemmra. Ef lengd á milli öxla er t. d. einum metra minni, eða ekki nema 4,75 m i stað 5,75 m, svo sem nefnt var, mjókk- ar aðalbraut um 50 cm og verður ekki nema 3,5 metrar. Aksturinn. Gert er ráð fyrir, að við keppnina séu eingöngu notaSir venjulegir fjórlijólaðir traktorar, svo sem tiðkast við störf á búum bænda. Hver traktor dregur tvíhjólaðan traktorvagn eða kerru við sitt hæfi, af þeirri gerð, sem notuð er við bú- störf. Stundum er aðeins notaður einn traktor við keppnina, og allir keppendur aka honum hver af öðrum. Hitt er þó venju- legra, og miklu skcmmtilegra, að hver keppenda mæti með sinn traktor og sina kerru, enda geta vel verið 2 og jafnvel 3 keppendur á kappakstursbrautinni í einu, ef nógu mörgum eftirlitsmönnum og dóinurum er á að skipa. Annar maður leggur þá af stað, þegar sá fyrsti er kominn miðja vegu, og þannig hver af öðrum, eftir þvi sem keppninni miðar áfrarn. Þó er eigi ráðlegt, að neinn keppandi leggi af stað, fyrr en næsti maður á undan honum er kominn yfir plankann. Allur akstur áfram er á myndinni af leikvellinum merktur með rofinni línu____________, en akstur aftur á bak er mark- aður meS heilli linu ----------. Aksturinn hefst við viSbragðslínuna — V. Fyrst er ekið gegnum 3 hlið, merkt 1, 2 og 3. Úr þriðja hliðinu er ekið á- fram og beygt inn á völlinn, unz framhjól traktorsins nema við viðnámslínuna 4. Þá þarf traktor og lcerra að vera komin í þá stöðu, að hvort tveggja stefni þvert inn á völlinn. Þá er ekið aftur á bak og i nokkuð stórum boga, unz kerra og vagn horfir rétt við til aksturs aftur ó bak eftir plankan- um 5. Síðan er ekið eftir honum þannig, að öll þrjú hjólin til annarrar hliðar á kerru og traktor fari langt eftir plankan- um. Ef hjól fer út af plankanum, nemur keppandi staðar og ekur fram á við, í áttina þaðan, sem hann kom, unz kerruhjól- in nema við viðnámsmerki skammt frá enda plankans. Þá reynir keppandinn á nýjan leik. Keppandi má reyna fjórum

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.