Skinfaxi - 01.04.1965, Blaðsíða 8
Tímaskrá
fyrir íþróttakeppnina, kvöldvöku og há-
tíðadagskrá á 12. landsmóti UMFf að
Laugarvatni.
Föstudagur 2. júlí.
Kl. 20.00 Fundur með flokksstjórum
íþróttahópanna og starfs-
mönnum mótsins.
Laugardagur
Kl. 08.00
09.00
09.15
09.30—12.00
11.00
12.00—14.30
14.30—16.30
16.30
17.40
18.30
19.00
20.00—22.00
22.00—24.00
3. júlí.
Vakið. — Morgunverður.
Hópganga til íþróttavallar.
Fánar dregnir að hún.
Fjöldasöngur.
Mótið sett.
íþróttakeppni:
100 m hlaup karla (undan-
rásir).
100 m hlaup kvenna —
1500 m hlaup karla —
Kúluvarp kvenna.
Kringlukast karla.
Hástökk kvenna.
Langstökk karla.
Knattspyrna (2x30 mín.)
Matarhlé.
Framhald íþróttakeppni:
400 m hlaup — undanrásir
og milliriðlar.
Stangarstökk.
Kringlukast konur.
Langstökk konur.
Kúluvarp karlar.
Knattspyrna. (í leikhléi úr-
slit í 1500 m hlaupi.)
Handknattleikur. 2x15 mín.
(í leikhléi úrslit í 400 m hl.)
Verðlaunaafhendingar.
Kvöldverður.
Kvöldvaka.
Dans.
Sunnudagur 4. júlí.
Kl. 08.00 Vakið.
09.00
09.15—11.00
11.00
11.45
Morgunverður.
Fánar dregnir að hún.
íþróttakeppni:
Hástökk karla.
Þrístökk.
Sjótkast.
1000 m boðhlaup karla. (ef
til vill undanrásir).
4x100 m boðhl. kvenna (ef
til vill undanrásir).
Handknattleikur. 2x15 mín,
Verðlaunaafhendingar.
12.00—13.30
13.30—16.00
16.00
16.30
16.45
18.00
Matarhlé.
Hátíðadagskrá: (Messa, á-
vörp, ræða, söngur, upplest-
ur, leikfimi, þjóðdansar og
fleira.)
Glíma. (Verði mikil þátt-
taka, skipt í tvo hluta.)
Verðlaunaafhending fyrir
starfsfþróttir.)
100 m hlaup karla (úrslit).
Knattspyrna. 2x30 mín. (úr-
slit), og í leikhléi 5000 m.
hlaup..
Handknattleikur. 2x15 mín.
(úrslit).
V erðlaúnaafhending.
— Matarhlé —
Dans og ýmsar skemmtanir.
Mótsstjórnin áskilur sér rétt til breyt-
inga á niðurröðun og tímasetningu dag-
skrár.
Sundkeppni — laugardag og sunnudag..
Laugardagur 3. júlí.
Kl. 09.15 100 m frjáls aðferð konur.
100 m frjáls aðferð karlar
100 m bringusund konur
200 m bringusund karlar
Kl. 14.30 4x50 m boðs. frj. aðf. konur.
4x50 m boðs. frj. aðf. karlar.
Ath. getur orðið frestað til kl.
17.00 á sunnudag.
Sunnudagur 4. júlí.
Kl. 09.15 400 m sund frj.
800 m sund frj.
50 m baksund
100 m baksund
aðf. konur.
aðf. karlar.
konur.
karlar.
8
SKINFAXI