Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1965, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1965, Blaðsíða 9
Laugarvatn. Séð yfir staðinn ofan úr fjallshlíðinni. (Ljósm. Þorst. Jósefsson). STARFSÍÞRÓTTIR Föstudagur 2. júlí. Kl. 20.00 Lagt á borð (unglingar). Ostafat og eggjakaka (full- orðnir). Laugardagur 3. júlí. Kl. 10.00 Skrifleg verkefni: a) Lagt á borð (Báðir flokk.). b) Blómskreyting — — c) Ostafat — — d) Eggjakaka — — e) Dráttarv.akstur — — Kl. 10.30 Nautgripadómar. 11.00 Ostafat og eggjakaka (ungl.) 14.00 Lagt á borð (fullorðnir) Sauðf járdómar Dráttarvélaakstur (ungl.) 15.00 Hestadómar. 15.30 Gróðursetning trjápl. (full.) 15.30 BÍómaskreyting (unglingar) 17.00 Blómaskreyting (fullorðnir) Sunnudagur 4. júlí. Kl. 10.00 Jurtagreining (unglingar) 11.00 Jurtagreining (fullorðnir) Ath. Skrifleg verkefni og jurtagreining fara fram í Barnaskólanum (efri hæð). Keppni í kvennagreinum fer fram í Húsmæðraskólanum, nema blómaskreyt- ingin, sem fer fram í samkomusal Menntaskólans. Gróðursetning trjáplantna í landi skóg- ræktarinnar að Laugavatni. Gripadómar í réttum sunnan íþrótta- valla (ef veður leyfir) annars í gripa- húsum bóndans að Laugarvatni. SKINFAXI 9

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.