Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1965, Side 33

Skinfaxi - 01.04.1965, Side 33
móti, en það sæti gefur rétt til þess að tefla áfram í næsta kandídatamóti. Geller varð í 3. sæti á síðasta kandídaramóti, og þar sem fyrrverandi heimsmeistari Botvinn- ik notfærði sér ekki rétt sinn til þátttöku í kandídatakeppninni, kom í hlut Gellers að taka sæti hans. Skipulag þessarar kandídatakeppni, sem er röð einvígja, er þannig, að hinum átta keppendum er skipt í tvo hópa. Eru þeir Keres, Geller, Smyslov og Spasky í öðrum hópnum, en Tai, Larsen, Ivkov og Partisch í hinum. Er hver hópur látinn kljást innbyrðis í 10 skáka einvígjum, þar til einn stendur uppi hvoru megin. Þessir tveir heygja síðan úrslitabaráttu sín í milli um áskorunarréttinn, og er einvígi þeirra 12 skákir. Með öðrum orðum, þetta er út- sláttarkeppni. Eins og fyrr er frá greint eru þeir Spassky og Geller eftir af fyrri hópnum, og eiga þeir eftir að heyja einvígi sín í milli. í seinni hópnum hefur hinsvegar engin keppni farið fram enn. Þar eiga að tefla saman þeir Tal og Portisch og þeir Larsen og fkov. Erfitt er að spá um, hver þessara garpa verður hlutskarpastur að lokum, en ekki kæmi mér á óvart þótt Spassky yrði til þess að heyja einvígið við Petrosjan. Hér birtist fyrsta skákin í einvígi þeirra Spassítys og Keresar. Af liinni virðist mega ráða, að Spassky hafi verið nokkuð óörugg- ur í fyrstu. En annars urðu úrslit einstakra skáka í einvígi þeirra sem hér segir: Keres vann fyrstu, önnur varð jafntefli, Spassky vann þriðju, fjórðu og fimmtu; sjötta og sjöunda urðu jafntefli, Keres vann áttundu, níunda varð jafntefli og Spassky vann tí- undu og síðustu skákina. Keres Hvítt: SPASSKY Svart: KERES. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. Bg5 h6 6. Bh4 Be7 7. e3 Re4 8. BxB DxB 9. Rxe4 Bxe4 10. Be2 Db4t 11. Rd2!? Bxg2 12. Hgl Bb7 13. Hxg7 Rc6 14. c5 bxc5 15. a3 Da5 16. b‘4 cxb4 17. Rb3 Da4 18. axb4 Dxb4t 19. Kfl Df8 20. Hg3 Re7 21. Rc5 Bc6 22. e4 Hg8 23. Hla3 HxH 24. HxH Hb8 25. d5 exd5 26. Dal dxe4 27. Qh5 Hb5 28. Dd4 Rg6 29. BxR f7xB 30. Rxe4 Hblt 31. Ke2 Hb4 32. Rf6f Kd8 33. Dal Dc5 Gefið. SKINFAXI 33

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.