Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 8
UNGMENNASAMBAND KJALARNESÞINGS Það hefur ekki farið fram hjá neinum íþróttaunnanda að í vor og í sumar hefur íþróttafólk úr Ungmennasambandi Kjalarnessþings og félögum innan þess látið mjög að sér kveða á öllum sviðum íþrótta. Fjöldi ungs fólks hefur komið fram á sjónarsvið úr röðum UMSK, sérstaklega í frjálsum íþróttum; til viðbótar við þann frækna hóp, sem við mirmumst t.d. frá Landsmótinu í fyrra. Mikil þátttaka er í íþróttaæfingum hjá UMSK, en sambandssvæði þess nær yfir fjölmenn byggðarlög allt í kring um höfuðborgina, þar á meðal næststærsta kaupstað landsins, Kópavog. En fjölmenni er ekki nægileg skýring á því þróttmikla starfi, sem unnið er hjá UMSK. Skinfaxi fór í fréttaleit á slóðir UMSK og þóttist verða margs vísari, sem vert væri að kynna fyrir lesendum blaðsins. Hið fjölskrúðuga íþróttalíf og hinn góði árangur hjá UMSK er ekki neinn tilviljunarkenndur happadrættisvinningur af himnum ofan. Að baki liggur mikið starf forystumanna og fram- kvæmdastjóra sambandsins og svo ágætur félagsandi og samstaða UMSK-liðsins, sem hefur mjög góð áhrif og laðar til sín ungt fólk. Þetta eru keppendur UMSK á Landsmótinu á Eiðum í fyrra. Sá, sem stendur efst til hægri er Pálmi Gíslason, einn af forystu- mönnum UMSK. (Ljósm. Sig. Geirdal). 8 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.