Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 12
UMSK-hópurinn, sem sigraði á Landsmót- inu í Haukadal 1940. Jón er í öftustu röð í dökkum búningi. að styrkja einn af máttarstólpum sjálf- stæðis okkar, þar sem ungmennafélög- in eru. — Hvað hefur gerzt í þessum mál- um hjá ykkur? — Það var samþykkt á héraðsþingi UMSK 1967 að koma upp landsmóts- stað að Varmá í Mosfellssveit. Hrepps- nefnd Mosfellshrepps boðaði til fund- ar með stjórnum UMSK og Aftureld- eldingar og íþróttafulltrúa ríkisins. Mikill áhugi ríkti fyrir því að þarna yrði staðsett aðalíþróttastöð UMSK og væntanlegt landsmótssvæði, þar sem UMSK hafði enn ekki séð um fram- kvæmd á landsmóti UMFÍ. Héraðs- menn voru sammála um að þetta væri eini staðurinn, sem til greina kæmi. Þama er til staðar skólar, sundlaug, íþróttavöllur, heimavistarhúsnæði og um 40 ha friðlýst landsvæði skóla- hverfisins. Iþróttafulltrúi lagðist hins vegar heldur gegn íþróttamiðstöð með þessu sniði, en taldi heppilegra að snúa sér að því að koma upp félaga- völlum í hverju sveitarfélagi. Mér virð- ist að hugmyndin um veglegan lands- mótsstað í hverju héraði sé samt ríkj- andi meðal ungmennafélaga almennt. Samgöngur eru orðnar greiðar og fljót- legt að sækja slíkar íþróttastöðvar heim víðsvegar úr héraðinu, þegar þörf er á. Hins vegar geta æfingar farið fram i hinum einstöku sveitarfélögum, þótt þar séu ekki löglegir keppnisvellir. — Hvað finnst þér um ástandið i UMSK núna? — Mér virðist aldan vera að rísa i félags- og íþróttamálum UMSK, og ég fagna því innilega. UMSK veitir í sum- ar sterkustu félögum landsins mjög harða keppni á ýmsum sviðum. — Nú er þú sveitarstjórnarmaður, Jón. Hvað viltu segja um samvinnu sveitarfélaga og ungmenna- og íþrótta- félaga? — Mín skoðun er sú að sveitar- stjórnir á svæðinu eigi skyldur að rækja við þetta unga fólk, sem starfar í félögunum. Sveitarfélögin á svæðinu hafa líka sýnt í verki skilning á þessu í vaxandi mæli með fjárframlögum til þessara félaga. I Sambandi sveitarfé- laga í Reykjanekjördæmi hef ég komið á framfæri tillögu um að sveitarfélög- in taki höndum saman um að stuðla að uppbyggingu landsmótssvæðis að Varmá. Tillagan fékk góðar undirtekt- ir, og vonandi verður Landsmót UMFI haldið að Varmá áður en langt líður. FÉLÖG OG SKÓLAR Sambandsþing UMFÍ haldið að Laugum 21- og 22. jún, 1969, ályktar að forustumenn sam- takanna eigi að auka mjög samvinnu og að- stoð við íþrótta- og félagsstarf skólanna. Tel- ur þingið að með því megi auka félagatölu samtakanna, stórefla þrótta- og félagsstörf þeirra sem og alla aðra starfsemi. 12 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.