Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 17
Knattspyrnulið Umf. Breiðabliks í Kópavogi ásamt þjálfara sínum. Þórarni Ragnarssyni mót og okkar fólk keppt víða. í vetur hélt UMSK innanhússmót í fyrsta sinn í öllum aldursflokkum í frjálsum íþróttum, knattspyrnu og handknatt- leik. Okkar fólk hefur verið fjölmennt á öllum frjálsíþróttamótum, inni og úti, á árinu. Það hefur verið sérstak- lega ánægjulegt að starfa með frjáls- íþróttafólkinu, sjá og finna áhuga þess og fylgjast með framförum. — Ætlar UMSK að sigra á næsta Landsmóti ? — Að sjálfsögðu er það takmarkið, ég vil samt engu spá um heildarúrslit- in, en ef nú heldur áfram sem horfir, þá held ég það verði erfitt að koma í veg fyrir sigur UMSK í frjálsíþrótta- keppninni. ÁLYKTUN 26. ÞINGS UMFÍ UM SKINFAXA 26. sambandsþing UMFI minnir á að málgagn ungmennafélaganna verður 60 ára á þessu ári. Þingið lýsir ánægju sinni yfir þeirri breytingu sem á hefur orðið á útgáfu og efni Skinfaxa, og hvetur ungmennafélögin til að stórefla útbreiðslu blaðsins með það að tak- marki að takast megi að koma eintaki á hvert heimili. Þingið hvetur alla ungmennafélaga til að leggja blaðinu til efni af mörgu tagi og sambandsaðila til að vinna að auglýsinga- söfnun fyrir blaðið. SKINFAXI 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.