Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Síða 43

Skinfaxi - 01.09.1969, Síða 43
HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS SKAGAFJARÐAR Héraðsmót Ungmennasambands Skagafjarðar í frjálsum iþróttum fór fram á Sauðárkróki dagana 9. og 10. ágúst 1969. Um 50 íþróttamenn og konur tóku þátt í keppninni frá 5 félögum. Auk þess kepptu á mótinu 4 gestir frá UMSK, þau Alda Helgadóttir, Kristín Jónsdóttir, Trausti Slveinbjörnsson og Karl Stefánsson. I stigakeppni milli félaganna sigraði Umf. Tindastóll, hlaut 94 stig, Umf. Höfðstrending- ur hlaut 71 stig og önnur færri. Tindastóll vann nú í annað sinn veglegan bikar, sem Lionsklúbbur Sauðárkróks gaf til keppninnar. Guðmundur Guðmundsson vann til eignar verðlaun í hlaupum. Bezta afrek í kvennagreinum vann Edda Lúðvíks- dóttir, 1,42 í hástökki og bezta afrek karla vann Gestur Þorsteinsson, 6,85 í langstökki. Hlutu þau fyrir afrek sín farandgripi. Árangur gestanna frá UMSK varð þessi: Alda Helgadóttir: 100 m. 13,9 sek., kúlu- varp '9, 26 m. spjótkast 33,25 m. Kristín Jóns- dóttir: 100 m 12,8 sek. langstökk 4,95 m. Trausti Sveinbjörnsson: 100 m 11,4 sek. 400 m 53,8 sek. langstökk 6,07 m, kúluvarp 10,64 m, kringlukast 34,05 m. Karl Stefánsson: 100 m 11,9 sek, þristökk 14,43 m, langstökk 6,48m. Skammstafanir: T = Tindastóll, H = Höfðstrendingur, Ff Framför, F = Fram, SF = Skiðafélag Fljótamanna. Sigurvegarar í kvennagreinum: 100 m hlaup Edda Lúðvíksdóttir T 13,1 sek. Langstökk Edda Lúðvíksdóttir T 4,57 m. Hástökk Edda Lúðvíksdóttir T 1, 42 m. Kúluvarp Sigríður Óladóttir H 7,10 m. Kringlukast Þórdís Friðbjörnsd. H 19,85 m. 4x100 m boðhlaup A-sveit Tindastóls 57,4 sek Þessi mynd er af úrslitasprettinum í 100 m. hlaupi á Landsmótinu á Eiðum í fyrra. — Frá vinstri: Guðmundur ónsson (HSK), sem sigr- aði, Jón Benónýsson (HSÞ), er varð annar og Sigurður Jónsson (HSK), sem varð þriðji. (Ljósm. Sig. Blöndal). Sigurvegarar i karlagreinum: 100 m hlaup Guðm. Guðmundss. T 11,8 sek. 400 m hlaup Ingim. Ingimundars. T 56,4 sek. 1500 m hlaup Jón Garðarsson H 4:54,5 mín. 4x100 m boðhlaup Sveit Tindastóls 48,3 sek. Hástökk Ingim. Ingimundarson T 1,70 m. Stangarstökk Guðm. Guðmundss T 2,90 m. Langstökk Gestur Þorsteinsson H 6,85 m. Þristökk Gestur Þorsteinsson H 13,07 m. Kúluvarp Björn Ottósson T 11,55 m. Kringlukast Gestur Þorsteinsson H 32,58 m, Spjótkast Björn Ottósson T 43,58 m. SKINFAXI 43

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.