Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 43
HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS SKAGAFJARÐAR Héraðsmót Ungmennasambands Skagafjarðar í frjálsum iþróttum fór fram á Sauðárkróki dagana 9. og 10. ágúst 1969. Um 50 íþróttamenn og konur tóku þátt í keppninni frá 5 félögum. Auk þess kepptu á mótinu 4 gestir frá UMSK, þau Alda Helgadóttir, Kristín Jónsdóttir, Trausti Slveinbjörnsson og Karl Stefánsson. I stigakeppni milli félaganna sigraði Umf. Tindastóll, hlaut 94 stig, Umf. Höfðstrending- ur hlaut 71 stig og önnur færri. Tindastóll vann nú í annað sinn veglegan bikar, sem Lionsklúbbur Sauðárkróks gaf til keppninnar. Guðmundur Guðmundsson vann til eignar verðlaun í hlaupum. Bezta afrek í kvennagreinum vann Edda Lúðvíks- dóttir, 1,42 í hástökki og bezta afrek karla vann Gestur Þorsteinsson, 6,85 í langstökki. Hlutu þau fyrir afrek sín farandgripi. Árangur gestanna frá UMSK varð þessi: Alda Helgadóttir: 100 m. 13,9 sek., kúlu- varp '9, 26 m. spjótkast 33,25 m. Kristín Jóns- dóttir: 100 m 12,8 sek. langstökk 4,95 m. Trausti Sveinbjörnsson: 100 m 11,4 sek. 400 m 53,8 sek. langstökk 6,07 m, kúluvarp 10,64 m, kringlukast 34,05 m. Karl Stefánsson: 100 m 11,9 sek, þristökk 14,43 m, langstökk 6,48m. Skammstafanir: T = Tindastóll, H = Höfðstrendingur, Ff Framför, F = Fram, SF = Skiðafélag Fljótamanna. Sigurvegarar í kvennagreinum: 100 m hlaup Edda Lúðvíksdóttir T 13,1 sek. Langstökk Edda Lúðvíksdóttir T 4,57 m. Hástökk Edda Lúðvíksdóttir T 1, 42 m. Kúluvarp Sigríður Óladóttir H 7,10 m. Kringlukast Þórdís Friðbjörnsd. H 19,85 m. 4x100 m boðhlaup A-sveit Tindastóls 57,4 sek Þessi mynd er af úrslitasprettinum í 100 m. hlaupi á Landsmótinu á Eiðum í fyrra. — Frá vinstri: Guðmundur ónsson (HSK), sem sigr- aði, Jón Benónýsson (HSÞ), er varð annar og Sigurður Jónsson (HSK), sem varð þriðji. (Ljósm. Sig. Blöndal). Sigurvegarar i karlagreinum: 100 m hlaup Guðm. Guðmundss. T 11,8 sek. 400 m hlaup Ingim. Ingimundars. T 56,4 sek. 1500 m hlaup Jón Garðarsson H 4:54,5 mín. 4x100 m boðhlaup Sveit Tindastóls 48,3 sek. Hástökk Ingim. Ingimundarson T 1,70 m. Stangarstökk Guðm. Guðmundss T 2,90 m. Langstökk Gestur Þorsteinsson H 6,85 m. Þristökk Gestur Þorsteinsson H 13,07 m. Kúluvarp Björn Ottósson T 11,55 m. Kringlukast Gestur Þorsteinsson H 32,58 m, Spjótkast Björn Ottósson T 43,58 m. SKINFAXI 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.