Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 36
Iþróttaskólinn í Haukadal Ungmennafélagar hvattir til að sækja skólann íþróttaskólinn í Haukadal tekur til starfa að venju 1. nóvember, en skólanum lýkur jafn- an í febrúarlok. A síðasta sambandsþingi UMFÍ var þess minnst, að Sigurður Greips- son hefur nú starfrækt skólann í rúm 40 ár til mikils gagns fyrir íslenzka æsku, fé- lagsmáiastarf og íþróttalíf, ekki sízt í dreif- býlinu. Skinfaxi vill minna unga pilta um allt land á það, að íþróttaskólinn í Haukadal býður upp á sérstætt og áhugaverkjandi nám fyrir hrausta drengi og pilta, sem vilja verða hraustir og læra jafnframt gagnleg bókleg fræði. íþróttanámið skipar jafnan öndvegi í skólanum en bóklega námið er gott vegar- nesti, hvort heldur er fyrir frekara nám eða lífsbaráttuna utan skóla. I íþróttunum er lögð áherzla á fimleika, sund, glímu og frjálsar iþróttir. Bóklegar greinar eru: íslenzka, reikningur, danska, félagsfræði, heilsufræði og íþróttasaga. Ungir menn á ýmsum aldri hafa jafnan sótt íþróttaskólann í Haukadal og fengið þar þrótt og þor og góða þjálfun, líkamlega og andlega. Aðalkennari í bóklegum greinum er Steinar Þórðarson, sem er Haukdælum góð- kunnur fyrir ágætt starf. Sigurður Greipsson er að sjálfsögðu aðaliþróttakennarinn, en á hverjum vetri fær hann einnig ýmsa aðra ágæta þjálfara og kennara í ýmsum greinum til að halda stutt námskeið í skólanum. Ungmennafélagar og ekki sízt forystumenn í hreyfingunni hvar sem er á landinu ættu því að veita athygli því tækifæri, sem skól- inn býður og jafnframt hvetja unga menn á hverjum stað að sækja skólann. íþróttaskólinn í Iiaukadal. Sund- laugin til hægri, íþróttahúsið til vinstri. : •»: IfBSl. 36 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.