Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 22
Landgræðslustarf ungmennafélaganna í sumar Um 100 lestir af fræi og áburði í örfoka land .. . Landgræðslustarfi ungmennafélaganna í sumar, í samvinnu við Landgræðslu ríkisins, lauk um miðjan júlí. Sáð var um 7 lestum af grasfræi, melgresi og höfrum í örfoka landsvæði og dreift um 90 lestum af áburði bæði á ný upp- ræktunarsvæði og einnig á þá staði, sem í var sáð í fyrra. Ný landgræðslusvæði, sem fræi og áburði var dreift á í sumar, eru sam- tals um 150 hektarar að stærð, en auk þess var borið á 170 hektara, sem sáð var í af ungmennafélögunum í fyrra. Samtals var því borið á 320 hektara svæði í ár. Rúmlega 400 ungmenna- félagar tóku þátt í landgræðsluferð- unum í sumar Hér er um að ræða mikla aukningu landgræðslustafsins miðað við síðast- liðið ár. Þó hefði þetta sjálfboðaliðs- starf ungmennafélaganna getað orðið a.m.k. tvöfalt meira, ef fé hefði verið fyrir hendi til kaupa á fræi og áburði- Landgræðsla ríkisins hefur takmarkað fé til kaupa á þessum hlutum, og framboð ungmennafélaga til land- græðslustarfsins er miklu meira en til- varandi fjárveiting ríkisvaldsins til efniskaupa. Það er ánægjulegt að geta skýrt frá því, að áhugi á landgræðslu er vaknað- ur hjá þjóðinni almennt. Félagssamtök af ýmsu tagi vinna landgræðslustörf i vaxandi mæli. Sumar af landgræðslu- ferðum ungmennafélaganna eru líka farnar í samvinnu við gróðurverndar- nefndir og búnaðarsamtök, enda sjálf- sagt að taka höndum saman við alla, er vilja vinna að þessu þjóðþrifamáli- Miklar og góðar vonir eru bundnar við hin nýju landssamtök áhugaaðila um landgræðslu, sem nú er verið að undir- búa. I stuttu máli sagt voru landgræðslu- ferðir á vegum ungmennafélaganna i sumar sem hér segir: 22 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.