Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 32
Iþróttamiðstöð ISI telíin til staria Höskuldur Goði Karlsson íþróttamiðstöð ISl á Laugarvatni tók til starfa 10. júlí. Þetta hlýtur að teljast merkur áfangi í íþróttamálum, og í tilefni af því náði Skinfaxi tali af forstöðumanni Iþróttamiðstöðvarinnar, Höskuldi Goða Karlssyni, og innti hann frétta um það leyti sem starf- seminni lauk í ágúst. íþróttamiðstöðin hefur afnot af í- þróttamannvirk j um Iþr óttakennar a - skólans, þar á meðal íþróttavöllunum, og með góðri samvinnu við aðrar skóla- stofnanir á staðnum fást einnig afnot af sundlaug og gufuböðum. Dvalargest- ir búa í heimavist IKÍ, sem er hin vist- legasta. Þama er því ágæt aðstaða til íþróttaiðkana, þótt enn sé eftir að bæta aðstöðuna varðandi ýmis þægindi, svo sem búningsklefa og böð við vellina, en þeim er ætlaður staður í kjallara heimavistahússins. Höskuldur sagði að þarna hefðu í sumar dvalið íþróttafólk úr ýmsum áttum, samtals um 200 manns. Þarna dvöldu frjálsíþróttamenn, knattspyrnu- menn, m. a. meistaraflokkur Vals, unglingalandsliðin í körfuknattleik og handknattleik og karlalandsliðið í handknattleik. Iþróttabandalag Kefla- víkur sendi hóp 20 stráka austur þang- að til sumarbúðadvalar. FRl gaf frjáls- íþróttafólki hvaðanæva af landinu kost á dvöl og æfingum fyrir Meistaramót- ið, og var það tækifæri bezt nýtt af frjálsíþróttafólki utan Reykjavíkur, en þó ekki nóg. Til fróðleiks má geta þess, að dvalarkostnaður allur er kr. 250,00 á dag fyrir einstakling. Þetta er heimavistarhús Iþróttakennaraskólans, sem íþróttamiðstöðin hefur til afnota á sumrin. 32 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.