Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 37
p Samþjkktir 26. sambandsþings UMFI LANDGRÆÐSLA 26. sambandsþing UMFÍ, haldið að Laugum 21. og 22. júní 1969, lýsir ánægju sinni yfir vaxandi þátttöku ungmennafélaga í land- græðslu- og gróðurverndarmálum og þakkar öllum, innan hreyfingarinnar sem utan, er stuðlað hafa að framgangi þeirra mála. Jafn- framt hvetur þingið til stóraukins átaks landsmanna allra á þessu sviði, og fagnar á- formum um stofnun Landgræðslu- og nátt- úruverndarsamtaka Islands. Heimilar þingið væntanlegri stjóri UMFÍ, að sækja um aðild að stofnun nefndra samtaka. Þá telur þingið, að aðild héraðssambanda og einstakra félaga innan UMFI sé æskileg. FÉLAGSHEIMILIN 26. sambandsþing UMFÍ haldið að Laugum 21. og 22. júní 1969, minnir á fyrri samþykkt- ir um nauðsyn þess að stórefla Félagsheimila- sjóð, svo að hann verði fær um að rækja það hlutverk, er honum er ætlað. Þá lýsir þingið yfir fullum stuðningi við samþykkt síðasta sambandsráðsfundar UMFÍ varðandi stofnun landssambands þeirra aðila, er að félagsheimilum standa. Vegna þess, að félagslegt starf ungmenna- félaga þjóðarinnar er mjög háð efnahag fé- lagsheimilanna og þeirri fyrirgreiðslu eða að- stöðu sem þau veita, samþykkir þingið að skora á Alþingi að veita í fjárlögum stuðning við félagsheimilasjóð og fé til þess að unnt verið að starfrækja þjónustumiðstöð fyrir fé- lagsheimilin. AFMÆLI ÍÞRÓTTASJÓÐS I tilefni af því, að þrjátíu ár eru nú liðin frá setningu íþróttalaga, þakkar 26. sambands- þing UMFÍ öllum þeim, er stuðluðu að setn- ingu nefndra laga. Telur þingið , að íþrótta- lögin hafi orðið mikil lyftistöng fyrir ung- menna- og íþróttahreyfinguna í landinu. HVERT FER GETRAUNAGRÓÐINN ? Sambandsiþiing UMFÍ, haldið að Laugum 21.—22. júní 1969 samþykkir að fela sam- bandsstjórn að fylgjast vel með fyrirhuguð- um samningum um getraunastarfsemina og sjá til þess að hlutur UMFÍ verði þar ekki fyrir borð borinn. ÍÞRÓTTASKÓLINN í HAUKADAL Þingið þakkar Sigurði Greipssyni, að hann hefur nú í rúm 40 ár starfrækt íþróttaskóla, sem á fjölþættan hátt hefur stuðlað að starf- semi ungmennafélaga og eflingu íþrótta og þá sérstaklega glímu. Þingið samþykkir að beina þeim tilmælum til allra hlutaðeigandi aðila, að takast megi sem fyrst að tryggja íþróttaskólanum í Haukadal örugga framtíð. Felur þingið vænt- anlegri stjórn UMFÍ að vinna að framgangi þessa máls í samvinnu við skólastjóra og aðra velunnara skólans. EFLING íÞRÓTTASKÓLANS Þingið þakkar íþróttanefnd og íþróttafulltrúa ríkisins ágæt störf við framkvæmd þróttalag- anna, er samþykkt voru á Alþingi fyrir 30 SKINFAXI 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.