Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 39
Frá staríi ungmennafélaganna Sambandsmót UMSK í frjálsum íþróttum fór fram í Saltvík 28. júní. 40 þátttakendur tóku þátt í mótinu frá 5 félögum. Árangur var góður í mörgum greinum enda þótt völlurinn væri þungur vegna langvarandi rign- inga. Beztu afrekin í frjálsum íþróttum voru: Þrístökk Karls Stefánssonar 14.12 m og kúluvarp Lárusar Lárus- sonar 14.04 m, 100 m hl. Kristínar Jónsdóttur 13.5 sek., spjótkast Arn- dísar Björnsdóttur 33.74 m. Breiðablik í Kópavogi átti sigurveg- ara í öllum greinum nema í kúluvarpi kvenna, þar sigraði Alda Helgadóttir Stjömunni í Garðahreppi, fjölhæf íþróttakona. I handknattleik kvenna sigruðu Islandsmeistarar Vals, UMSK með 7 mörkum gegn 3. I knattspyrnu 3. fl. sigraði Grótta Aftureldingu með 3 gegn 2. Hátíðin var vel sótt og fór vel fram. Mótstjóri var Ólafur Unnsteinsson. Úrslit karla: 100 metra hlaup sek. 1 Trausti Sveinbjörnsson, B .......... 11.6 2 Karl Stefánsson, B ................. 12.3 3 Erlingur Jónsson, B ................ 12.3 4 Helgi Sigurjónsson, B .............. 12.6 ÖRNEFNASÖFNUN 26. sambandsþing UMFÍ minnir á að örnefna- söfnun hefur í marga áratugi verið eitt af við- fangsefnum ungmennafélaganna. Þingið hvet- ur öll ungmennafélög til að halda til haga þeim söfnum, sem þegar eru til, og vera við- búin að hefja samvinnu við Þjóðminjasafnið ef það leitar til félaganna í sambandi við þetta mál. FÉLAGSMÁLAKENNSLA OG LEIÐBEINENDA NÁMSKEIÐ Þingið ályktar að góður árangur hafi náðst með áfangamenníun leiðbeinenda sem sér- sambönd og héraðssambönd hafa efnt til í samvinnu við íþróttakennaraskóla íslands. Þingið samþykkir því að hvetja sambands- aðila til þess að kynna sér þessa starfsemi og efna til slíkra námskeiða, sem nái til einstakl- inga eins héraðs eða fleiri. Þá vill þingið þakka þá nýjung, sem menntamálaráðuneytið leyfði að gerð væri á s. 1. hausti í héraðsskólanum í Reykholti, að nemendum í 4. bekk væri leyft að nema íþróttafræði sem valgrein. Um leið og þingið þakkar skólastjóra héraðsskólans og kennur- um þessarar deildar skólans störf að þessari nýjung, vill það hvetja fleiri forráðamenn héraðs- og gagnfræðaskóla til þess að taka slika starfsemi inn á námsskrá skóla þeirra. SKINFAXI 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.