Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 19
Kjartan Bergmann Guðjónsson: Sveitagtíma er skemmlileg keppnisgrein Hér í þessari stuttu grein, mun ég leitast við að kynna lesendum Skin- faxa sveitaglímu. Eg tel, að sveitaglíma sé ákjósanleg keppnisgrein á milli félaga eða héraðs- sambanda, því þar reynir ekki ein- göngu á einn sterkan eða glíminn ein- stakling, sem getur lagt alla sína við- fangsmenn og þar með sigrað alla sveit- ina eins og komið getur fyrir í bænda- glímu, heldur er hér um að ræða, að glímusveitin sé þannig skipuð, að allir fimm þátttakendur sveitarinnar séu góðir glímumenn og á þann hátt vinn- ist sigur. Ákvæðii um sveitaglímu var fyrst gætu skapast mjög æskileg tengsl milli skólanna og félaganna. — Hvernig var kennslunni háttað í þessu leiðbeinendanámi? — Námsgreinar voru 6: Kennslu- fræði (fimleikafræði), kennsla skv. tímaseðli, frjálsíþróttir, heilsufræði og skyndihjálp, íþróttafræði og svo ein íþróttagrein að auki eftir frjálsu vali. Kennarar voru þeir Höskuldur Goði Karlsson, Jón Þórisson, Sigurður Gíslason og Vilhjálmur Einarsson. sett í glímulögum 1966, en áður mun hafa komið fyrir, að slíkar glímur væru háðar. Síðan farið var að • keppa í sveita- glímu, hefur þetta fyrirkomulag þótt mjög skemmtilegt og gefið góða raun. 1 Reykjavík hafa verið háðar fjórar sveitaglímur á milli Reykjavíkurfélag- anna auk sveitaglímu sjónvarpsins, sem háð var á vegum Glímusambands Islands en sjónvarpið stóð fyrir. I þeirri sveitaglímu voru sjö aðilar þátt- takendur og var um útsláttarkeppni að ræða, þ.e. sú sveit sem tapaði var úr leik. Þátttakendur í glímukeppninni voru Reykjavíkurfélögin þrjú: Ár- mann, KR og Víkverji, Vestfirðinga- fjórðungur, Norðlendingafjórðungur, Austfirðingafjórðungur og Sunnlend- ingafjórðungur. Þótti glímukeppni þessi takast mjög vel og auka veg glímunnar og sanna gildi þessa keppn- isfyrirkomulags- Fyrsta keppnin fór fram 28. maí en sú sjötta og síðasta 25. júní 1968. Reynsla sú, sem fengist hefur af sveitaglímu, sannar ótvírætt gildi hennar sem keppnisgreinar og er hið ákjósanlegasta keppnisfyrirkomulag fyrir ungmennafélög, þar sem það SKINFAXI 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.