Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 45
anahaldi sé hægt að fyrirbyggja leiðinda- atburði, slíka er átt hafa sér stað á undanförn- um hvítasunnuhelgum. Einnig samþykkti þingið að kanna mögu- leika á árlegum æskulýðsdegi til hátðarhalda og kynningar á starfi ungs fólks, og kom fram sú hugmynd að tímasetja slíkan æskulýðsdag um hvítasunnuna. Þá lýsti þingið því yfir ,,að enn skorti skilning þjóðarinnar á mikilvægi skipulegrar þátttöku Islands í aðstoð við þróunarríkin. Leggur þingið höfuðáherzlu á samþykkt lög- gjafar um íslenzkan þróunarsjóð, svo og að fræðslustarf verði eflt“. Einnig var samþykkt ný reglugerð fyrir Herferð gegn Hungri, sem gerir hana að sjálfstæðri stofnun í tengslum við ÆSÍ. Þingið skorar á Aiþingi að afgreiða þegar á næsta þingi framkomið frumvarp um Æskulýðsmál, sem enn liggur óafgreitt hjá lögg j afarsamkomunni. Erlend samskipti hafa löngum verið stór þáttur í starfi ÆSÍ. Þingið fjallaði um þau mál og kom fram að miklum erfiðleikum er bundið að halda þeim við, vegna stöðugt meiri kostnaðar, en ÆSÍ á við fjárhagsörðug- leika að etja. T. d. hefur fjárveiting til ÆSÍ verið óbreytt i nokkur ár. Voru gerðar sam- þykktir um leiðir til að bæta úr þessu ó- fremdarástandi. Um afbrot ungs fólks ályktaði ÆSI að gera könnun á því máli og hvernig á þeim er tekið, bæði hér og erlendis. Er ætlunin að leggja fram tillögur um nýbreytni á grundvelli slíkr- ar könnunar. f lok þingsins tók nýkjörin stjórn við störf- um, en stjórnarkjör hafði farið fram á aðal- fundi fulltrúaráðs ÆSÍ fyrr í maímánuði. Framkvæmdastjórn ÆSÍ til næstu tveggja ára skipa: Olafur Einarsson, formaður, Sambandi ísl. stúdenta erlendis, Hreggviður Jónsson, v- form. íslenzkum ungtemplurum. Pétur Svein- bjarnarson, ritari ungra sjálfstæðismanna Eyjólfur Sigurðsson, gjaldkeri, Bandalag ísl. farfugla. Aðrir í stjórn eru: Benedikt Guðbjartsson, Stúdentaráð Há- skóla íslands Gústa A. Skúlason, Samband ungra jafnaðar- manna Haukur M. Haraldsson, Æskulýðsfylkingunni Jóhannes Harðarson, Iðnnemasambandi ís- lands. ÆSÍ hefur beitt sér fyrir endurreisn hins forna sögu- staðar í Viðey. Viðgerð á Viðeyjar stofu hófst í sumar. SKINFAXI 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.