Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 23
fellssýslu dreifði fræi og áburði fyrir austan Asavatn í landgræðslugirðing- unni í Meðallandi, ungmennafélögin Kári Sölmundarson og Reynir í Mýr- dal í Sólheimaheiði og í Reynisfjalli, Ungmennasamband Skagafjarðar á Hofsafrétti, Ungmennasamband Aust- ur-Húnavatnssýslu við Helgufell á Auðkúluheiði, Héraðssambandið Skarphéðinn á Biskupstungnaafrétti norðan Bláfells og og við Tjarnheiði hjá Hvítárnesi og einnig í sandgræðslu- girðingunni í Landeyjum, Ungmenna- samb. Austurlands á Jökuldalsheiði og Sprengisandi, Ungmenna- og íþrótta- samband Austurlands á Jökulheiði og í Gæsadal, Ungmennasamband Norð- ur-Þingeyinga við Vesturdal skammt frá Hljóðaklettum, Héraðssamband Suður-Þingeyinga á Hólasandi og á Hálsmelum í Fnjóskadal, Héraðsam- band Snæfells- og Hnappadalssýslu á Ingjaldshóli við Hellisand, Ungmenna- samband Kjalanessþings og Ung- mennafélagið Víkverji á Tröllahálsi á Bláskógaheiði og Ungmennasamband Borgarfjarðar á Skorraholtsmelum í Melasveit. Þarna girtu borgfirzku ung- mennafélagarnir einnig 25 hektara svæði og víðar var unnið að því að girða svæði og lagfæra landgræðslu- girðingar auk áburðar- og frædreifing- ar í þessum ferðum. Víða voru stungin niður moldarbörð og gerðar ýmsar við- líka ráðstafanir til að hefta uppblástur- inn. Ungmennafélag Grindavíkur keypti fyrir eigin fé áburð og grasfræ og dreifði suður þar, og má vel vera að fleiri aðilar hafi gert það. 1 öllum ferð- um voru höfð meðferðis dráttarvél og áburðardreifari til notkunar á sléttum landsvæðum. Þeir Ingvi Þorsteinsson og Ólafur Ásgeirsson önnuðust skipu- Ungmennasamband Vestur-Skafta- lagningu þessara ferða, en sumum ferð- unum stjórnuðu héraðsmenn sjálfir. Allar þessar ferðir tókust mjög vel, og voru auðvitað jafnframt skemmti- ferðir um leið og unnið var að góðu málefni. Það sannast æ betur að slíkar ferðir eru mjög heppilegar til að efla félagsstarfið og samheldnina, og í þeim kynnist fólkið landinu og sér um leið þörfina á því að klæða það meiri gróðri. Árangurinn af þessu starfi er nú orð- inn öllum sýnilegur, sem skoða vilja. Að vísu eru flest landgræðslusvæðin fjarri alfaraleið, en svæðin, sem í var sáð í fyrra, eru víða mjög vel upp gró- in. I lok ágúst munu ungmennafélagar vinna í sjálfboðavinnu við melskurð í Landeyjum og víðar í samráði við Landgræðsluna og jafnvel við söfnun lúpínufræs, en allt eru þetta mikilvæg- ir þættir í landgræðslustarfinu. SKINFAXI 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.