Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.09.1969, Blaðsíða 20
Sveit Umf. Víkverja (aðalmenn og vara- menn), sem sigraði í Sveitaglímu KR í þriðja sinn í vor. Þessi sveit hefur verið ósigrandi undanfarin ár og vann m. a. Sjónvarpskeppn- ina í fyrra_ skapar meiri breidd í glímuna en tak- markar þó glímufjöldann þannig, að ekki verður um of langdregna keppni að ræða. Hér fer á eftir 29. gr. glímulaga, sem gildir fyrir sveitaglímu: 29.gr. Almenna glímu má þreyta í sveitum,þannig að einn glími við alla í sveit mótherja, en glímumenn þreyti ekki keppni innbyrðis í sinni sveit. Hver glímusveit skal skipuð fimm mönnum. Heimilt er að hafa jafnmarga vara- menn, er taki sœti aðalmanns eins og staða hans er, ef hann forfallast. Ef glímumanni er vísað úr sveitaglímu, teljast óglimdar glímur hans tapaðar. Hvert félag eða héraðssamband má senda A- og B-sveit í hverja sveitaglímu. Mæti fleiri en ein B-sveit til leiks, skulu þær keppa innbyrðis, en annars keppi hún með A-sveit- um. I viðureign tveggja glímusveita ber sá sig- ur úr býtum, sem fleiri vinninga hlýtur, og fær tvö stig. Hljóti glímusveitir jafnmarga vinninga, þá fá þær eitt stig hvor. Glímusveit er flest stig fær, sigrar í sveitaglímunni. Ef tvær eða fleiri glímusveitir eru jafnar að stigum, sigrar sú, er hærri vinningstölu hefur. Séu þær enn jafnar, skulu þær keppa til úrslita. Stjórn GLÍ er heimilt að haga sveitaglím- um á þann veg, að um útsláttarkeppni sé að ræða, þannig að sú sveit sem tapar, sé þai' með úr leik, en hin haldi áfram keppni. Sveitarforingi skal draga keppnisnúmer sinnar sveitar hjá glímustjóra. Keppnisröð glímusveitanna er samkvæmt töflu um niður- röðun glímna í reglugerð GLÍ þar um. Keppnisnúmer sveitarforingja skal ávallt vera númer eitt, og skal hann draga hja glímustjóra keppnisnúmer annarra keppenda í sveit sinni. Glímusveit sú, sem lægra keppnisnúmer hlýtur, glímir samkvæmt fyrri dálki eftir- farandi keppnistöflu: l.umf. 2. umf. 3. umf. 4. umf. 5. umf. 1—5 3—1 5—2 2—3 4—4 2—1 4—2 1—3 CO 1 5—5 3—2 5—3 2—4 4—5 2—2 4—3 1—4 3—5 5—1 3—3 5—4 2—5 4—1 1—2 1—1 20 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.