Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1988, Side 12

Skinfaxi - 01.10.1988, Side 12
Tindastóll Úr íþróttahúsinu nýja á Sauðárkróki sem er samt ekki nema hálft. Þegar það verður komið ífulla stœrð verðurþað með glœsilegri íþróttahúsum á landinu. Kannski það verði fyrir Landsmót 1993 sem e.t.v. verður haldið á Sauðárkróki? knattspyrnuen erhéðan af Sauðárkróki. Hún er mjög sterk í knattspyrnunni og fékk eiginlega sitt uppeldi í karla- knattspyrnunni. Hún spilaði með strákunum, jafnöldrum sínum hér á Króknum upp í 3. flokk. Það ber okkur að unglingastarfinu sem er auðvitaðalltafgrunnurinn undirfarsælt íþróttastarf. Það er mjög að eflast hér í bæ og gekk sérstaklega vel í sumar. Það hafa verið reglulegar æfingar í 5.6. og 7. flokki daglega í allt sumar. Það hefur skilað sér og nú eru Akureyrarliðin ekki lengur einráð í þessum flokkum hér á Norðurlandi. Það er Bjami Jóhannesson, þjálfari meistaraflokks karla sem hefur tekið að sér hluta þessa starfs og það hefur skilað miklum árangri. Þetta starf hefur vakið foreldrana og bent þeim á það hversu mikið uppeldisstarf fer fram í gegnum íþróttimar. Við vorum með Pollamót hér í sumar og það var að miklu leyti í umsjá foreldra. Einnig er Unglinga- ráð að miklu leyti í þeirra höndum. Ég held að það hafi vakið mikla athygli hér seint á síðasta vetri að þegar svonefnd M-hátíð var haldin hér á Sauðárkróki gaf Tindastóll öllum krökkum fótbolta sem voru að ljúka fyrsta vetri sínum í grunnskóla, 6 ára krökkunum. Þetta vakti mikla athygli. Sjónvarpið var á staðnum og náði athygli allra landsmanna í fréttatíma. Þannig að ég held að fólk hafi þá áttað sig á því að íþróttimar eru mikið meiraen leikur. Þærerumikilvægurhluti uppeldis einstaklinganna. IH Ferðamenn! Egilsstaðir eru á krossgötum. Við rekum kjörbúð, söluskála olíuafgreiðslu og tjaldstæði. Verið velkomin Kaupfélas Héraðsbúa • EgílSStÖðUm Ath! Höfumopnaðnvia —^ verslun a Eskitirði. 12 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.