Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1988, Síða 17

Skinfaxi - 01.10.1988, Síða 17
Skák og viti menn: Helgi hristi af sér jafnteflisslenið, tefldi sína bestu skák í mótinu og vann glæsilega. Skákin sýnir annars ljóslega að sovésku stórmeist- aramir em sýnd veiði en ekki gefin. Er skákin fór í bið héldum við að Helgi a5 Svartur á nú mun betra tafl með hrók og tvo samstæða frelsingja gegn tveimur léttum mönnum. 34. Dd7 a4 35. Rc3 Dc5+? Með 35. - a3 hefði svartur unnið létt. Dolmatov varð efstur í Sotsí. Hér er hann að tafli við Joel Lautier á Reykjavíkurskákmótinu á þessu ári. myndi vinna létt en hann mátti hafa sig allan við í framhaldinu sem var býsna skemmtilegt. 36. Kfl He7 37. Dd8+ Kg7 38. Rd5 He6 39. Kf2 Dd2+ 40. Kg3 He6 41. Da8 Db2 42. Kh3 a3 Hvítt: Anatoly Vajser Svart: Helgi Olafsson Griinfeldsvörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 0 0 8. Re2 c5 9. 0-0 Rc6 10. Be3 Bg4 11. O Ra5 12. Bd3 Hann hefur ekki áhuga á að freista gæfunnar í taflinu eftir 12. Bxf7+ Hxf7 13. fxg4, sem er frægt orðið úr einvígi Karpovs og Kasparovs í Sevilla. 12._cxd413. cxd4 Be614. Hcl Bxa215. Da4 Be6 16. d5 Bd7 17. Db4 e6 18. dxe6 Peðsfórn hvíts hefur átt miklum vinsældum að fagna í stór- meistaraskákum síðustu árin. Síðasti leikur hvíts er þó óvenjulegur. 18. - Bxe6 19. Hfdl b6 20. Ba6 Df6 21. Bd4 Dh4 22. Bxg7?! Hvítur á hugsanlega ekkert betra en 22. Bf2 Df6 23. Bd4 o.s.frv. 22. _ Kxg7 23. Rd4 Df6 24. Dc3 Kg8 25. De3 Hfd8 26. Hc3?! Rb3! 27. e5 De7 28. Hxb3 Bxb3 29. Dxb3 Dxe5 30. Re2 Hxdl 31. Dxdl b5 32. Bb7 He8 33. Be4 Biðstaðan. Við héldum að svarta staðan væri auðunnin en hvítur lumar á ýmsum brellum. 43. Rf4! Nú rann upp fyrir Helga Ijós. Ætlunin var að leika 43. _ Hxe4 44. Dxe4 a2, en þá á hvítur 45. Re6+!! og ef 45. _ fxe6 46. Dxe6 og svarti kóngurinn er ber- skjaldaður, eða 45. - Kf6 46. Rd4!! og sker svörtu drottninguna frá vörninni og hótar að þráskáka. Helgi lagðist í þunga þanka og fann snjalla leið. 43. - He5 44. Bd5 Dcl! 45. g3 Dfl+ 46. Kh4 g5+ 47. Kg4 gxf4 48. Bxf7! Ekki af baki dottinn. Ef 48. _ Kxf7, þá 49. Db7+ og svartur sleppur ekki úr skákunum. 48. - Dd3! 49. gxf4 Eftir 49. Dg8+ Kf6 50. Dh8+ Kxf7 51. Dxe5 Dg6+ nær svartur drottningaskipt- um og vinnur. 49. - Df5+ 50. Kg3 He7 51. Bd5 b4 52. Be4 Df6 53. Da5 Hf7 54. f5 He7 55. Kg4 Kh6! 56. Dxb4 Dg5+ 57. Kh3 Hg7 58. Db6+ Kh5 Og hvítur gafst upp. Ef 59. Df2, þá 59. - a2 og vinnur. Skinfaxi 17

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.