Skinfaxi - 01.10.1988, Page 21
Blak
íslandsmeistarar HK 1988 í 2.flokki stúlkna:
Aftariröð(frávinstri): JónaRutGuðmundsdóttirElvaRutHelgadóttir, UnaAldís
Sigurðardóttir, Katrín Hermannsdóttir, Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir, Margrét
Gylfadóttir og Qiu Feng Rui ( þjálfari). Fremri röð: Ingibjörg Osk
Guðmundsdóttir Heiðbjört Gylfadóttir, Sigurborg Sigurðardóttir og Hrafnhildur
Erlendsdóttir. Á myndina vantar Önnu Guðrúnu Einarsdóttur og Kolbrúnu
Erlendsdóttur.
1. deildar meistarar HK 1988 í meistaraflokki kvenna.
Aftari röð ( frá vinstri ): Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir, Ingibjörg Ósk
Guðmundsdóttir, Jóna Rut Guðmundsdóttir, Kolbrún Erlendsdóttir, Elva Rut
f lelgadóttir og Qiu Feng Rui (þjálfari). Fremri röð: Heiðbjört Gylfadóttir, Una
Aldís Sigurðardóttir, Katrín Hermannsdóttir og Guðrún Margrét Sigurðardóttir.
A myndina vantar Önnu Guðrúnu Einarsdóttur, Margréti Gylfadóttur, Hrafnhildi
Erlendsdóttur og Sigurborgu Sigurðardóttur.
íslandsmeistari þrjú ár í röð. í öldun-
gaflokki kvenna (27 áraog eldri) náði HK
liðið ekki að verja íslandsmeistaratitil
sinn, tapaði naumlega fyrir Völsung
Húsavík. í fyrsta flokki kvenna varð HK
einnig í 2. sæti eftir mikinn úrslitaleik við
Völsung Húsavík.
I yngri flokkum er Blakdeild HK með
lið í öllum aldurshópum. I vetur varð HK
Islandsmeistari í 2. flokki stúlkna og 3.
flokki pilta. Islandsmót yngri flokka hafa
síðustu árin einkennst mjög af yfirburðum
HK og Þróttar á Neskaupstað.
I vetur komu tveir bestu leikmenn
karlalandsliðsins úr röðum HK - manna.
Þessir ungu og efnilegu blakmenn eru þeir
Einar Þór Asgeirsson og Vignir
Hlöðversson.
Blakdeild HK hefur ráðið til sín
kínverskan þjálfara tvö síðustu árin og
hefur það gefist vel. Qiu Feng Rui verður
áfram hjá HK í vetur.
Albert H. N. Valdimarsson.
Tafla yfir árangur blakdeildar HK
frá upphafi til þessa árs.
Gull Silfur Brons
78 0 2 0
79 4 1 0
80 4 1 0
8 L 7 2 1
82 1 3 4
83 4 2 3
84 2 5 1
85 2 1 3
86 5 1 3
87 3 2 3
88 4 6 1
Samt. 32 26 19
Ath. Ártölin eru í dálknum lengst til
vinstri.
Skinfaxi
21