Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1991, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.12.1991, Blaðsíða 37
TEYGJUÆFINGAR teygjur og skilja ekki af hverju þær eru nauðsynlegar. Þó svo að meðvitund fólks um líkamsrækt og teygjur hafi aukist þá er samt langt í land með það. Mikilvægast er auðvitað að fólk geri sér grein fyrir því hverskonar skrokk það hefur að bera og hugsi vel um hann. Þeir sem stunda kyrrsetuvinnu þurfa sér- staklega á hreyfingu og teygjum að halda. Hættan hjá fólki sem er í erfiðis- Teygt á rassvöðvum Liggið á bakinu. - Annar fótur settur á hné hins og hann dreginn í átt að bringu. - Liggið afslöppuð. - Skiptið um fót. Teygt á brjóstvöðvum Setjið framhandlegg í veggldyrastaf með olnboga í axlarhœðlhœrra. - Stigið fram í fót fjœr vegg/dyrastaf. - Líkama hallaðfram með beint bak. - Endurtakið œfinguna fyrir hinn handlegginn. Almennt séð finnst mér líkamsvitund fólks ekki nógu góð og vildi óska að augu fleiri færu að opnast fyrir hollri hreyfingu og líkamsrækt.” Teygja á bakinu Setjist á hcekjur og setjið hendur fyrir aftan hak. - Kryppa sett á bakið. - Haka sett í átt að bringu. Teygt á innanverðum lærum Glennið fœtur í sundur. - Bein hné og tœr vísa beint fram. - Höndum stutt á stól. vinnu er minni, því að það heldur styrknum í sumum vöðvum líkamans lengur en kyrrsetufólkið, en þeim er þó líka nauðsynlegt að stunda líkamsrækt og teygjur. Nú er vonandi öllum kennt að halda teygjunni til þess að minnka spennu og ná fram slökun í vöðvunum. Það er mjög mikilvægt að teygja rétt og þeir sern kenna íþróttir eiga að kunna það. Teygt á hálsvöðvum Sitið á stól og grípið með annarri hendi undir setuna. - Hallið höfðinu frá þeirri hendi. - Horfið beintfram. - Hin höndin er lögð ofan á höfuð til að Italda við. - Einnig hœgt að lúta niður í sömu stöðu til þess að teygja aftar á hálsi. - Endur- takið œfinguna fyrir hina hliðina. Teygt á hliðarvöðvum bols Setjið annan fótinn í kross fram fyrir hinn. - Hendi lyft yfir höfuð og bol Itall- að til Itliðar. - Endurtakið œfinguna fyr- ir hina hliðina. Skinfaxi 37

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.