Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1991, Qupperneq 38

Skinfaxi - 01.12.1991, Qupperneq 38
TEYGJUÆFINGAR Teygjur fyrir fólk sem spilar badminton eða tennis. Teygt á vöðvum utanvert á framhandlegg Réttið úr olnboga.- Handlegg snúið inn. - Úlnliður krepptur og allir puttar krepptir inn í lófa. Teygt á vöðvum innanvert á framhandlegg Krjúpið og styðjið höndunum fram. - Puttar snúa beint aftur. - Rétt úr olnbog- um. Ath: í 3 tbl. Skinfaxa 1991 skrifaði Jóhann Kjartanson badmintonkennari kennslugrein um badminton. Fyrirsœtan á myndunum er Hafliði Halldórsson, íþróttafrœðingur. Hvernig á að teygja? Teygið á vöðvanum þangað til gott tog finnst. Haldið þeirri stöðu í minnst 20-30 sek- úndur. Einnig er hægt að spenna vöðvann sem viðkomandi finnur fyrir teygju í og slaka á milli. Rykkið ekki eða sveiflið þegar þið teygið, því þá örvast samdráttur í vöðvanum og hann nær aldrei að slakna. Andið rólega og eðlilega með- an teygt er. íþróttafélög Pantið myndalistann okkar og sjáið hvað við getum gert fyrir ykkur 720 Borgarfirði eystra Sími 97-29977 - Fax 29877 Óskum ungmennafélögum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Sparisjóður Suður-þingeyinga Laugum Húsavíkurkaupstaður Hótel Varmahlíð Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki Almenna tollvörugeymslan Akureyri Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Mjólkurbú Flóamanna Leiðrétting I 3. tbl. Skinfaxa 1991 var fjallað um fósturbamsverkefnið hjá Umf. Brúin í Borgarfirði og sagt að Sigíður Þorvaldsdóttir hefði stjórnað verkefninu. Hið rétta er að Halldór Sigurðsson og Hafdís Þórðardóttir stjórnuðu hreinsun í Surtshelli og Stefánshelli. 38 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.