Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 74

Skinfaxi - 01.12.1995, Síða 74
Forseti íslands ásamt ungmennafélögum aö nýlokinni hreinsun viö Þingvallavatn þann 5. júní 1995. Verum öbrum fyrirmynd Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands hefur sýnt mikinn skilning og áhuga á umhverfismálum og hefur verið þessum málaflokki ómetanlegur styrk- ur hér á landi. í erindi Vigdísar Finn- bogadóttur sem birtist í bókinni Nátt- úrusýn sem gefin var út af Siðfræði- stofnun Háskóla íslands kemur fram innsæi í umhverfismál sem vert er að hafa ab leiðarljósi þegar umhverfismál eru rædd. Með góðfúslegu leyfi Vig- dísar Finnbogadóttur birtist hér hluti úr þessum kafla. „Vissulega höfum við í nokkrum mæli framið flestar þær syndir sem aðrar þjóbir hafa gert sig sekar um. En samt erum við að nokkru léyti betur sett. Þótt landinu hafi verið spillt, ekki síst á þeim tímum þegar fátækt, fáfræbi og harðindi tóku höndum saman um að eyða gróðri þess, þá höfum við samt tekið í arf tiltölulega hreint land. Við höfum til þessa verið frjáls undan ýmsum verstu afleiöing- um tillitslausrar iðnvæðingar og skammsýnnar framkvæmdagleði, þótt það sé nú reyndar ekki alveg einhlítt, þegar litið er til þess ákafa að komast yfir sjávarfang. Um leið höfum við eignast þá þekkingu og þá tækni sem geta eflt okkur í ýmsum góðum verk- um sem breið samstaða er um. Ég á hér ekki síst vib það starf sem land- græðslumenn hafa unnið. Við vitum líka allvel, að sjálf ímynd íslands sem land hreinnar og lítt sþilltrar náttúru er okkur bæði andleg nauðsyn og meira að segja efnahagslegur ávinn- ingur. Það er því trú mín og von, að við eigum okkur bæbi sérstöbu og nokk- urt forskot til að geta látið til okkar taka málefni náttúru- og umhverfis- verndar með þeim hætti að um mun- ar og eftir verbi tekið. Það eina sem hver og einn, og þá hver hópur manna og hver þjóð, getur gert í þess- um efnum er að vera öðrum fyrir- mynd. Við getum ekki frelsað heim- inn, við getum ekki bjargaö náttúr- unni, en vib getum keppt að því að vera öörum fyrirmynd með því að níöast ekki á náttúrunni hér heima hjá okkur sjálfum, - hvorki lofti, landi né sjó. Það er það besta sem við get- um gjört sjálfum okkur og náungum okkar í heimsbyggðinni." (Bls. 350 - 351, Náttúrusýn 1994.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.