Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1944, Qupperneq 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1944, Qupperneq 2
Adolf GuSmundsson loftskm.: Englandsferð með Öla Oarða Það var 24. nóvember í ágætis veðri að við lögðum af stað til Englands. Ákveðið var að vera fljótir í þessari ferð, því að margir ætluðu að vera í landi um jólin og vorum við búnir að reikna út að um jólaleytið yrðum við á leið til Englands aftur. Fengum bezta veður og segir ekki frá ferðum okkar fyrr en við komum niður í Norðursjó. Þegar þangað kom fengum við hæga SV átt og nær sléttan sjó. Við höfðum farið gegn um Firth of Pentland að morgni til og héldum suður eftir hinni afmörkuðu leið. Skipstjóri hafði neyðst til að taka aðra vaktina þar sem fyrsti stýrimaður og einn háseti lágu veikir í influenzu, sem þá geysaði hér heima. Fyrsta kvöldið eftir að við fórum gegnum „Pentil“ var ég á fótum fram eftir kvöldinu eins og minn er vani. Kl. um 11.30 kom 1. vél- stjóri til mín og bað mig að vekja næstu vakt og laga handa henni te þar sem aðeins tveir árabil, að bannaS var að flytja inn ný skip, en stutt að kaupum ellihrumra. Manni hrís hugur við, er farið er að kynna sér byggingaraldur þeirra skipa^ sem flutt hafa þessi miljónaverðmæti að landi, og að miklu leyti yfir hörðustu vetrarmánuðina, í baráttu við stórsjói og fárviðri íslenzkrar íshafsveðr- áttu. Meðalaldur togaranna er nú kominn á tuttug- asta og sjöunda aldursárið. Af hinum fyrr- nefndu 621 skipi, eru 22 skip byggð fyrir alda- mót 1900, þar af eru 10 byggð á árunum 1874 til 1884, eða á aldrinum 60—70 ára. Tíu eru byggð á árunum 1887 til 1894, eða á aldrinum 50—57 ára. Tvö eru byggð sitt hvort árið 1895 og 1896. Eitt hundrað og tólf af skipunum eru byggð á árunum 1901 til 1914, eða 30—43 ára. 112 af skipunum eru byggð á árunum 1901 til 1914 og eru því 30—43 ára, 170 skipanna eru byggð á árunum 1915—1924 eða 20—30 ára gömul. Af 621 skipi sem skráð eru í Sjómanna- almanakinu 1944 eru því 304, eða um helmingur, vfir 20 ára gömul. Þegar þess er gætt, að undanfarin ár hefur 95—97% af útflutningsverðmætum þjóðarinnar verið sjávarafurðir, er það óbjörguleg staðreynd 82 menn voru á stjórnpalli og áttu því bágt með að skreppa frá. Lofaði ég að gjöra það. Kl. 11.45 var ég að hugsa um að fara upp í eldhús, en í því ég ætlaði að standa upp datt stóllinn á hlið- ina og um leið heyrðust einhverjir skruðning- ar, sem ég gat alls ekki gert mér grein fyrir hvað væru. Eg fór strax fram í káetu og vakti alla þar, því þótt merkilegt megi virðast hafði enginn vaknað. Sagði ég þeim að drífa sig fram úr í flýti og fara í bjargbeltin því eitthvað hefði komið fyrir. Síðan snaraði ég mér upp á stjórn- pall og sá ég þá að við höfðum rekizt á stórt skip. Skipstjóri hafði heldur ekki vaknað við áreksturinn, en kallað hafði verið á hann strax og var hann kominn upp er ég kom upp á stjórn- pall. Skipaði hann nú nokkrum mönnum framá til þess að athuga skemdir á skipinu og kom í ljós við þá skoðun að stefnið hafði gengið inn, hvalbakurinn líkastur harmonikubelg og for- fyrir hið komandi íslenzka lýðveldi, að bjóða „hetjum hafsins“ áframhaldandi vist á skipum, sem raunverulega hefði átt að taka úr umferð. En þar með er ekki öll sagan sögð. Ástandið í verzlunarskipaflotanum er engu betra. Brúar- foss er 17 ára, Dettifoss 14, Fjallfoss 25, Goða- foss 21, Hrímfaxi 26, Katla 33, Lagarfoss 40, Selfoss 30, Súðin 49, og Snæfell 54 ára. Og meðan hundruð manna berjast vonlítilli baráttu við að sækja sjóinn á smáum fleytum við eyjar, annes, víkur og voga landsins til sjáv- arfanga, við lítil efni, er ausið út miljón eftir miljón í uppbót á landbúnaðarvörur. Meðan hafnleysur eru árlega orsök í því að tugir fiski- báta brotna eða eyðileggjast, með tilheyrandi eigna- og aflatjóni, og torvelda á allan hátt af- urðaafsetningu, er veitt til vegagerða 8.306.620 krónum, en til hafnargerða og vitamála 1.151.- 500 kr„ og í öðru lagi veitir ríkissjóður 6.899.638 kr. til landbúnaðarmála, en 510.000 kr. til sjávarútvegsmála. Ólíkt höfumst við að, — mætti þar segja. — Meðan sjómenn og sjáva,rþorpamenn starfa að því að moka gulli úr sjónum, grotna atvinnu- tækin, sem þeir vinna á og við, niður, ýmist fyrir vangetu eigenda eða beinar aðgerðir hins opinbera. H. J. VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.