Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1944, Page 6
Birgir Thoroddsen stýrim.:
Betur má vt duga slmt
Ég varð meira en dálítið hissa urii daginn,
þegar ég varð þess áskynja að óniöfe'ulegt var að
fá hér í Reykjavík allra naaðsynlegustu hluti,
sem þurfa að vera í björgunarbátum, og á flek-
um. Hlutirnir eru þessir: Rafkveikja fyrir mót-
orinn — svokölluð „rauðblys“ og „blátýó's'* —
eldflugur — skammbyssa með meríljaskotum —
fallkrókar (Sliphager) gúmmíbúningar og svo
pemicantöflur, og fleii'i teg af töflum, með
samanþjöppuðum næringarefnum. Annað, sem
reglugerðin tiltekur, var nú víst fáanlegt; þfó
rsumt með fyrirvara, eins og t. d. vatnskútai’,
þá er hægt að smíða hér og „skaffa þégáf
skipið kemur næst“. Auk þess Váf ófáániegt
(þó ekki sé í báta), hleðslur i Rex slökkvitæki,
sem um borð eiga að vera. Það éf nú víst slæmt
að fá þær, því þær eru danskar, en ég gat samt
fengið þær í New York, í íyrravetur, svo ég veit
að þær eru ekki með öllu ófáanlegar.
Og hverjum er skylt að sjá um að þessir
hlutir séu fáanlegir? Allir vita, að nú eru erfið-
leikar með innflutning á vörum, en ég er ekki
í vafa um, að gjaldeyris- og innflutningsleyfi
væri auðfengið fyrir þessari vöru. Ekki er það
samt nóg, einhver þarf að sjá um kaup á
henni.
Ekki er hægt að krefjast, að skipaskoðunar-
mennirnir annist um þetta, en þó hafa þeir
samt reynt að komast í sambönd við veiðar-
væraverzlanirnar, til að þetta gæti verið fá-
anlegt. Ekki hefur það samt borið árangur,
eftir því sem einn þeirra sagði mér.
Og ekki er hægt að skilda verzlanir til þessa,
þótt það færi náttúrlega vel á því, að veiðar-
færa verzlanir létu sér svo annt um að full-
nægja þörfum viðskiptavinanna, að þær tækju
á sig slík ómök.
Og ekki má ætlast til að útgerðarfélögin sjálf
hafi svona „lager“, þar sem sum hafa kannske
aðeins eitt eða tvö skip í förum, eða þá bara á
leigu, um stuttan tíma.
En sökum þess að reglugerðin um þessi efni
er nú út gefin af Atvinnu- og samgöngumála-
ráðuneytinu, þá skilst mér, að það háa ráðu-
neyti hljóti að hafa sinn fulltrúa til að sjá um,
að kröfum þessum sé fullnægt, og er næst að
álíta, að það muni vera skipaskoðunarstjóri
ríkisins, en ef svo er ekki, hver er það þá?
í 8. kafla, 20. gr. reglugerðar þéssarár segiit’
svo Brot gegn ákvæðuVh þessarar reglugerðar
varða sektUfft í’rá 50—5000 kr.“ Nú liggur það
í aufum uppi, að ef svo gengur lengi, að þessir
hlutir, sem hér að framan eru nefndir, fást ekkl;
er óhjákvæmilegt annað en að reglugerðin verði
brotin, því þeir skehimast og gángá úr sér, og
þarf því áð 'eiYdúrnýjá þá 'oft. Ög hvern á svo
að Séktá? Þáð vefður líkiega enginn sektaður,
því áð feglu'gerðíh er brotin hvað eftir annað,
'og áldféí héyrir maður málaferli út af slíku,
beat væri líka að framkvæmdin væri þannig,
að engan þyrfti að sekta.
1 1. kafla reglugerðarinnar 2. greín ségif
svo: „Sé í vélbátnum benzínvéþ ökái henili
fylgja varakveikja, geymd í Vátnsþéttu íláti,
eða svo um vélina búið, að sjór geti alls ekki
að henni komist, enda þótt sjór komi í bátimi,
svo hann hálffyllist“, — þetta ákvæði hefur víst
ekki verið framkvæmt, að minnsta kosti hef ég
hvergi séð þannig gengið frá Véi, héidur þann-
ig, að sjór flóir jafnssnemma í vélakassann, og
um bátinn. Hér væri þó hægt áð bætá úf, éf
vilji væri með, sömuleiðis með fallki’óka, þá
væri eflaust hægt að smíða, þó léleg gerist nú
vinnubrögðin í sumum smiðjunum, svo vand-
ræði eru að.
Ekki þarf hér útgerðarfélögunum um að
kenna, því aldrei hef ég heyrt getið um anað
en þau vilji láta allt í té, sem hægt er af þessu
tagi, eins og þau líka eru skyld til.
Þar sem ég hef vakið máls á þessu, vil ég
ræða það nokkru nánar hér í blaðinu, og benda
á nokkur atriði viðvíkjandi bátum og útbúnaði
þeirra, sem betur mætti fara, þó sá útbúnaður
sem ég minnist á, sé samkvæmt reglugerðinni
löglegur.
Flestir bátar á íslenzkum skipum eru þannig
úr garði gerðir, að lítið eða ekkert rúm er ætl-
að fyrir allan þann útbúnað og vistaforða, sem í
þeim þarf að vera, og munu margir, sem kunn-
ugir eru, vera á sama máli. Ég talaði t. d. við
togaraskipstjóra, sem ég hitti við höfnina um
daginn, og sagði við hann: „Hvað er nú það
fyrsta, sem þið munduð gera ef þið þyrftuð
að nota björgunarbátana?“ og hann svaraði:
„Ryðja úr þeim draslinu, svo við kæmumst fyrir
sjálfir“. Ef þetta er rétt, sem ég efast ekki um,
86
VÍKINGUR