Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1944, Qupperneq 17
KTINNI
f
FORMANNSVÍSUR
á Látrum og Brunnum 1862.
Eftir Sighvat Gr. Borgfirðing.
[Vísur þessar eru í ljóðasafni höfundar á Lands-
bókasafninu (Lbs. 2325, 8vo). Munu þær vera orktar
þegar höf átti heima í Flatey á Breiðafirði, og reri
vestur. Virðist svo sem höf. hafi haft það að reglu
að kveða formannavísur í þeim verstöðvum, er hann
reri í. Fyrstu formannavísur, sem Sighv. mun hafa
kveðið, eru um formenn í Akranesvogum 1857. Um
ljóðmæli Sighvats' er það helst að segja, að flest liggja
þau enn, fáum kunn, á safni hér, að undanteknum
nokkrum erfiljóðum, sem prentuð voru á þeim tíma
í blöðum vestra. R. Á. ívarsson].
Nýráðs grunnan horna hver Heppinn einatt sækir sjá
hjálpa kunnan bið ég mér siglir hleinar steinbíts á,
laufarunnum letra fer bagareynir, borða má
Látra-ogBrunna-formennhér bóndinn Einar Látrum frá.
Eirðarlaust við saltan sjá
setja traustir Ranga-má,
láta flaustur gildir gá
garpar hraustir svæði frá.
Oft að sögum Sigurður
son Finnboga, fram drifur
knörin voga, vel hraustur
þó vakni Loga albróður.
Fyr á vori veraldar
vöktu þorið hetjurnar,
formenn vorir áðu þar,
ýfðu sporin hársglóðar.
Þó að karfa kalt um lón
kári djarfur æfi són,
heppinn starfar hvals um frón
hraustur arfi Guðmunds, Jón.
Þori með um lönd og lá
linna beðin gjörðu fá,
vorir feður þróttkir þá
Þornaveður náðu há.
Jón að láar leiðunum
löngum gáir skeiðunum,
heppinn ráar hestinum
hraustur frá er Skáleyjum.
Þegar vunnu verkin sling ‘"Fleyi ríður frægð meður
við hár sunnu blóðugt þing, flóðs að miði kappsamur,
skáldin runnu kát í kring hjörva kvistur liugdjarfur
kvæðin spunnu lista sling. hann Jón lista-formaður.
Nú er siður annar á
ei því miður verjast má,
fiskinn við um fliðru lá
firðar liðugt einvíg há.
Ivnör á byrstar brimöldur
braut um stysta fram setur
fiskar iðinn óhræddur
Oddgeirs niður Guðmundur,
Fleina sveigir frægastur
frá Svefneyjum Þorlákur
áls á teiginn alvanur
ýtir fleyi hugdjarfur.
Fífulundur sækir sjá
seggi stundum kalla má,
hann Guðmundur Hólsbúð frá
hnísu skundar svæði á.
Þeitnan reykháf átti atf setja á vagn og aka honum hurt
af bryggjunni, en hann þoldi ekki að liggja láréttur og
þess vegna datt hann í sundur um saumfarið og lá eftir
á bryggjunni þegar myndin var tekin. Þetta var daginn
eftir að hann var tekinn af skipinu.
Gæfan flestu veitir vörn
vogun bezt á frægðir gjörn
stýrir Gestur báru-björn
brima mest þó rjúki tjörn.
Þegar löndum löngu hjá
löðrið söndum brotnar á,
Bjarni stöðugt býst á sjá
Barðaströndu hraustur frá.
Ei á Látrum fleiri finn
formenn káta þetta sinn,
sem Rastar láta rádýrinn
renna úr sátri á skervöllinn
Hátt þó Kári hefji, að sjón
list með klára sels um frón
hverja báru þangs um frón,
Gísli ára leiðir ljón
Þó að geri glúp ósmá
Guðbrands kneri brotna á,
beita fer um breiðan sjá
bandahéra, frægur sá.
Köld þó myndi kári grönd
keipa hind um reiðarlönd,
Magnús syndir súða önd
sinni í vindi undan strönd.
Freyrum sunna flæðar fá
formenn kunna telja má,
sem að Brunnum frægir fá
flytja hlunna möra á sjá.
Ullum klæða æ fylgi
æðstur hæða stjórnari,
létti mæðu en láni fé
lífs á skæðu hafróti.
Formannsgætirfrægðinmest Stirð þó ræða nái ný
finnur ætíð stunda sést, njótum klæða bjóðist því
Oddur lætur Bjarni bezt skráað kvæðið fánýtt frí
bruna mætan keipahest. færið bræður lagið í.
★
„Sá maður, sem lætur undan, þegar hanr. hefur á
röngu að standa,“ sagði ræðumaðurinn, „er skyn-
samur. En sá, sem lætur undan, þegar hann hefur
rétt fyrir sér, hann er — -------“ „giftur“, sagði
einn áheyrandinn.
★
Fyrsta kvikmyndin, sem sýnd var í Englandi,
hét „Biðilsför hermannsins". Öll kvikmyndin var
um 40 fet að lengd og það tók eina mýnútu að sýna
hana.
VlKINGUR
97