Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1944, Side 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1944, Side 27
Gísli Jónsson, skipstj.: Nýja siglingalöggjöfin Sjómannablaðið Víkinguij 1;—2. tölubi. þ. á., flytur grein eftir Ásgeir Sigurðsson skips'tjóra; ér jianri nefnir „Áramótapistil". Á.' S.' tekuf þáð fram í úpp- hafi greinarinnár, að ekki béri að. skoða þettá S'em ár.ás á átvinnuvegi þjóðáririnar, og ekki er það méining mín með þessum línum, að fara néitt áð iiiýrðast ýið Á. S. um þennan greinaflokk, en vildi reyna að skýra í sem fæstum orðum það, sem misskilningi gæti valdið, þar sem hann getur samþykktar 7. þings Farmanna- og fiskimannasambands Islands, um breytingar á lög- um um atvinnu við siglingar. « Eg bjóst ekki við að forseti jafn virðulegrar stofn- unar og F. F. S. í. mundi fleygja fram skýringarlaust jafn niðrandi orðum, er hann segir að „vesaldarlegur væll, um að einhver sjómaður hafi ekki ráð á, að kosta sig á Stýrimannaskólann í 11 mánuði um æfina“. Þarna er átt við alla þá, sem hafa 75 tonna rétt- iiidi (eða pUngdþi'ófj gehi kállað er), Mál þetta var tdgt fyrír 7: þírig F: F; S.- í: eins og áður getur og var eftif miklár umræður tirðið fuiit Sámkömulág allra sam- bandsfélaga um láusn málsins, svö áð álíir rriáttu vel við una, og var ekki ástæða til að gerá áð de'iluriiáíi.- Það er ekki af efnahagslegum ástæðum, að menn þessir hafa lært siglingafræði í 4—5 mánuði í stað 11, ög þar af leiðandi fengið rétt til að sigla skipum allt áð 75 br.Sml. í stað ótakmarkaðra réttinda, til að færa fiskiskip: Nei, fyrstá ástæðan er sú, að menn þessir liáfá vérið s.jórnenri á hirium rilínni skipum fiskiflotans Ög þftf af Íéiðftndi gatU þeir atdrei öðlast réttindi til iringöngu í Stýfirtíannaskólftnn í Reykjavík, þar sem J>éif þurftu ftð háfa 18 mánaða síglíngatíma á skipum ýfir 75 tönn. í fáum órðurti sagt: Þau skip, sem veita Slík réttindi, erU flest gerð út frá Reykjavík, er því vandséð, hverníg Slíkt mætti verða að sjómenn víðs- vegar af landinu færu af sínum litlu skipum og reyndu að fá pláss á þessum fáu skipum, senr veita téð rétt- indi. Við höfum ekki farið fram á að fá réttindi okkar hækkuð fyrirhafnarlaust, það sem við, eða F. F. S. í. fyrir okkar hönd, fer fram á, er að við fáum námskeið við Stýrimannaskólann í Rvík næstu finnn ár, ca fjóra M.b. Ægir, G.K. 8, sem hvolfdi í lendingu 12. febr. s. og fór heila veltu, út af Sandgeröi. mánuði að haustinu, fyrir menn sem hafa 75 tonna réttindi og verið hafa skipstjórar eða stýrimenn í 36 mánuði, enda hafi þeir náð 30 ára aldri. Vil ég svo biðja menn að athuga hvað okkur vantar til að vera álíka reyndir og bóklærðir, við meiraprófs- menn, þegar við höfum lært alls 8 mánuði og verið Skipstjórar eða stýrimenn i þrjú ár. Muu ég svo ekki fjölyrða frekar um þetta, en vonast til að méirit skrifi ekki villandi greinar um þessi mál, heldur láti almefíníngi í té hreinar og skýrar línur. Stutt athugasemd. Ritstjórinn gaf mér kost á að sjá grein G. J. út af misprentaðri setningu í „áramótapistli" eftir mig. Til viðbótar við þau orð, sem hann tekur uy>p, hafði átt að' standa: „fyrir hönd sjómanna", vegna þess að þar er ekki átt við, að slík tóntegund! kæmi frá sjómanni eins og síðar er tekið fram í umræddri málsgrein. G. J. segir að með þessum orðum sé átt við alla þá, sem tekið hafa hið minna fiskimannapróf, vill láta líta svo út, að verið sé að kasta að þeim hnútum. En ég segi það væri mjög fjærri mér að gera slíkt. Ég veit hvers vegna þeir margir hverjir ekki hafa tekið önnur próf, það er af hinum þrönga skipakosti okkar Islend- inga, og á ég ekki við einn einasta af þeim. Þar sem fulltrúar þeirra, eigi síður en aðrir, sýndu eindreginn vilja til þess á 7. þingi I'\F.S.Í., að bera fram til sig- urs þær breytingartillögur, er þingið samþykkti á lög- unum um atvinnu við siglingar. Það var því ekki frá sjómönnum, sem ég' bjóst við athugasemdum þessu við- víkjandi, og síst af öllu umgetnum tónum! En það var ekki útilokað að slíkt kæmi annars staðar frá og því slæddist þessi setning með. Og' væri það þá helst af misskilinni umhyggju fyrir sjómönnum, að gerðar yrðu breytingartillögur, sem nokkru næmu, við það sem við höfum lagt til. Því að eins og þar stendur: „allar vildu meyjarnar með Ingólfi ganga“, nú á tímum sérstak- lega við hátíðleg tækifæri, svo sem við kosningar o. fl. Þetta mun nú að mestu skýrt, svo að eigi getur valdið ágreiningi. Hreinar línur felast m. a. í því að láta eigi smávægilegan misskilning gera mjöðinn göróttan og spilla samstarfinu. A. S. markað. Það kostar mikla peninga að liggja með framleiðslu sína marga mánuði, því venju- lega er hún ekki borguð fyrr en hún er komin í skip til útfluttnings. Þetta er orðið lengra en ég ætlaði í fyrstu og vona samt að þú viljir birta þetta, Víkingur minn. Þú ert ævinlega kærkomin gestur. Verst er að langt líður á milli þess að þú kemur, en það stafar af vondum samgöngum og er ekki til neins um það að fást. Ég óska þér svo alls góðs í framtíðinni og fyrir málstað okkar sjómannanna. Flatey á Skjálfanda 14/3. 1944. VlKINGUR 107

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.