Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1945, Page 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1945, Page 21
6JÖGUR5VITI NOROURFJÖRfiUR ORKIN ARNES- TlNDUR 0 RftNGA- JÖKULL i i i URÐAR- TIN DUR REYKJANES- HYRNA KÁLFATINDUR Landsýn við Reykjarf jörð: Landið er séð frá stað, sem er 3,7 sjómílur í réttvísandi 105° frá Gjögurvita, en það er í miðinu, sem halda skal eftir inn til Reykjarfjarðar fyrir sunnan Marhnútsgrunn. Á myndinni sést miðið rétt tekið, en það er þegar Stóri- Hnúkur er genginn það mikið undan Sætrafjalli, að Uglur, sem eru tveir steinar í norð- urhlið Hnúksins, eru komnir í Ijós, liggur miðið hér um bil mitt á milli Marhnútsgrunns og 17 m. grunnsins. Myndin er teiknuð af P. S. urinn liggur í norður og suður, og er um 3 sjóm. á lengd. Mesta dýpi í Byrgisvíkurpoll- inum er 272 m., nokkru NV af Ilrygg. í mynni Reykjarfjarðar eru nokkur nýfund- in grunn. Syðst eru tveir mjóir hryggir,, annar með 19 m. en hinn með 23 m. dýpi. út fra þeim snardýpkar. f miklum sjó hafa þar sést brot. Norðar, suður af Barmi og Marhnúta- grunni (4,3), liggur fláki með 25—30 m. dýpi all-langt suður eftir. Grynnst hafa þar fund- ist 17 m., tæpa sjómílu suður af Marhnúta- grunni. Norður af Gjögri, út af Reykjaneshyrnu, þar sem stendur „Braad“ í kortinu, fannst 14 m. dýpi. Þar brýtur í miklum sjó. Þar sem þetta grunn er beint í miðinu, er leiðir milli Barms og Létthöfða (Kaldbakshorn fram und- an Kolbeinsvíkurfjalli), — eins og það er sýnt á. mynd í Leiðsögubókinni, þá er það mjög varasamt. Sé miðið hinsvegar tekið eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd, er farið fyrir vestan grunnið, en þó vel laust af Létthöfða. Aulc þessa miðs voru teiknaðar myndir af allmörgum öðrum miðum á þessum slóðum, og koma þær væntanlega í nýrri útgáfu Leiðsögu- bókarinnar. VtKINGUR 21

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.