Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Blaðsíða 2
telja fleira upp af námsefni því, sem þarna liggur fyrir. Þegar starfið er hafið, bœlití þib því við, sem hér er ótaWS. En auk þess verklega má einnig frceSa um sjómennsku almennt, siglingar Islendinga frá því fyrsta til þessa tíma, um hafiS, sögu skipanna, sögu vélanna, björgunartœki og björgunarstörf á sjó, vitana o. fl. o. fl. Ekkert vœri heldur á móti því aS „krydda“ frœSsluna meó nokkrum sjóferSasögum. Afi sjálfsögSu yrSi þetta nokkurs konar námskeiS, sem aSeins gœti staðiS nokkrar vikur. En meS þessu gœtuS þiS á ódýran hátt kynnt starfsemi ykkar fyrir uppvaxandi kynslóS. Ekki trúi ég öSru en þiS sœuS árangur af slíkri starfsemi og fengjuS þannig óbeint greidda fyrirhöfn ykkar. — Eg reyndi þetta lítillega á s.l. vetri, gerSi aSeins smátilraun. En þá sá ég, aS þetta er hœgt og mjög ákjósanlegt. Og þaS er lítiS annaS en viljinn og framtakssemin, sem þurfa aS vera til staSar til þess aS hafa svona námskeiS. Ég vil svo aS lokum segja þetta viS ykkur, sjómerm: VinniS aS því, aS sem fyrst verSi á hverjum vetri haldiS sjóvinnunámskeiS í sérhverjum kaupstaS og sjávarþorpi á Islandi. GuS blessi ykkur, heimili ykkar og störf. Jón Kr. ísfeld. Vel heppnuð veiðiför á Grcenlandsmið LínuveiSarinn Rifsnes frá Reykjavík, sem fór í veiSiför á GramlandsmiS laust eftir miSjan maímánuS, kom úr leiSangri sínum 2. júlí, eftir rétta sex vikna útivist. HafSi ferSin gengiS aS óshum og var afli góSur. Skipstjóri á Rifsnesi er ValgarSur Þorkelsson, einn af mestu aflam 'ónnum íslenzka fiskiskipaflotans. Er hann glöggur maSur og athugull, enda aflaSi hann sér furSu- mikilla upplýsinga um veiSar viS Grœnland á þeim stutta tíma, sem hann dvaldist þar vestra. Ritstjóri Víkings átti viStal viS ValgarS, skömmu eftir aS RifsnesiS kom úr Gramlands- förinni. Eru ekki tök á því aS þessu sinni, aS birta nema fátt eiit af þeim fróSleik, sem ValgarSur hefur aflaS sér, bœSi um fiskiveiSar NorSmanna og Fœreyinga og um möguleika á íslenzkri útgerS viS Gramland. VerSur aS þeim málum vikiS síSar hér í blaSinu, og hafSi ValgarSur góS orS um aS skrifa um þessi mál í Víkinginn, þegar sér ynnist tími til, aS lokinni síldarvertíS. Hér fara á eftir nokkur atriSi úr viStalinu viS ValgarS. Honum sagSist svo frá: RifsnesiS lagSi af staS í veiSiför sína 17. maí. Eftir sex sólarhringa siglingu kom skipiS á vesturkant Fyllubanka, og var fariS aS fiska þar á 140—150 faSma dýpi. Afli var ekki mjög mikill fyrstu dagana, enda sögSu Fœreyingar ValgarSi, aS vorfiskurinn vœri farinn aS tregast, en ný fiskiganga, sumarfiskurinn, myndi koma á miSin í byrjun júní. Væri sú ganga mjög árviss, og munaSi sjaldan nema örfáum dögum, hvenœr hún kæmi. Oftast vœri þaS fyrstu vikuna í júní. Þetta reyndist rétt. Hinn 4. júní kom „sumarfiskurinn“ á útkanta grænlenzku bankanna, og hófst nú mokafli hvarvetna sem til spurSist. Var veiSi afbragSsgóS hjá Rifsnesi nœstu 10 daga, en þá var saltiS þrotiS og fleiri vistir á þrotum. IJrSu þeir þá aS fara inn til Fœreyinga- hafnar til aS fá salt og olíu. TöfSust þeir viS þetta í þrjá daga. Frátafir urSu nokkrar vegna veSurs; gerSi tvívegis brœlu, veSurhœS þó aldrei yfir 5—6 vindstig, en þar sem aflinn var mestur á djúpu vatni og línan fremur léleg, urSu þeir aS gera hlé á veiSum. Þá töfSust þeir og um þrjá sólarhringa frá veiSum vegna umsöltunar fisksins. Kom í Ijós, aS skipverjar voru of fáir, til þess aS gera aS svo miklum afla, sem þarna var um aS ræSa. Voru þeir 16, en einn Frh. á bls. 223. IBD VÍ KI N □ U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.