Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1957, Qupperneq 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1957, Qupperneq 19
VÉLBÁT BJARGAD ♦ 31. SEPTEMBER BJARGAÐI VARÐ- SKIPIÐ ÞÓR MÓTORBÁTNUM TÝR - 101 ÚR STRANDI Á LANGANESI Kl. 08.00 lagðist varðskipið fyrir akkeri fyrir utan strandstaðinn og voru þá settir út tveir létt- bátar og farið í land til þess að undirbúa björg- unina. Grjót sem var í lest bátsins var losað úr honum og tómar tunnur voru fluttar frá varð- skipinu í land og öll rúm bátsins fyllt með þeim svo og þilfar þar sem hægt var að koma því við. Báturinn var nú tékkaður upp með stórum lyft- urum og rekaviðartrjám safnað saman og þau sett undir bátinn. Rétt fyrir háflóðið var allt tilbúið og klukk 15.00 var bátur.inn dreginn á flot án nokkurra skemmda. Eigandi bátsins Njáll Gunnlaugsson útgerðarmaður var á strandstað allan tímann. Kl. 20.00 var komið með bátinn til Þórshafnar. Þetta má teljast vel gert á ekki lengri tíma, þar sem allar aðstæður voru lélegar, stórgrýtisurð og hált af slýji. Eftir að báturinn hafði verið þéttaður á Þórs- höfn, var hann fluttur til Akureyrar, til fullnað- arviðgerðar, og kom þangað um 20. okt. s.l. TJndirbúningi að verða lokið. M/b Týr dreginn á flot. M/b Týr á strandstað á Langanesi. Þór með bátinn í drætti á leið til hafnar. HAPPDRÆTTI DVALARHEIMILI5 ALDRAÐRA 5JÓMANNA □ LLUM ÁQÓÐA VARIÐ TIL BYGGINGU D VALARHEIMILISINS BKRIFBTDFA TJARNARGÖTU 4 - 3. HÆÐ - AÐALUM BQÐ VEBTURVER - BÍMI 117 17 177 57 219

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.